Nýr hér

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

Nýr hér

Post by smar »

Góðan dag,
Ég heiti Sverrir og er áhugamaður um bjór og víngerð.
Hef sama og ekkert vit á þessu enn sem komið er og er að drekka í mig allar þær upplýsingar sem ég kemst yfir þessa dagana. Draumurinn er að búa til minn eiginn bjór frá grunni, en er með svona kit bjór í gerjun þessa dagana svona til að byrja einhverstaðar.
Mig hefur lengi langað til að búa til minn eiginn bjór og var það ferð mín í síðustu viku í Ölvisholt sem gerði útslagið.

Takk fyrir þessa frábæru síðu, fyrir mér er hún eins og alfræðiorðabók um heimabrugg :skal:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýr hér

Post by sigurdur »

Velkominn.

Gangi þér vel með að komast í gang.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Nýr hér

Post by halldor »

Velkominn :)
Ekki hika við að spyrja menn spjörunum úr.
Plimmó Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýr hér

Post by Eyvindur »

Hjartanlega velkominn. Tek undir með Halldóri - spyrðu eins og vindurinn. Passaðu samt að leita vel á eldri þráðum fyrst. Stundum verður leiðingjarnt að svara sömu spurningunum oft.

Hér er vinalegt fólk. Við erum endalaust að læra hvert af öðru.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Nýr hér

Post by Bjössi »

Velkominn í þennan skemmtilega heim, s.s. bjórgerð
Ekki feiminn að spurja
Post Reply