Code: Select all
Apaspil - American Pale Ale
================================================================================
Batch Size: 20.000 L
Boil Size: 11.000 L
Boil Time: 0.000 s
Efficiency: 100%
OG: 1.050
FG: 1.012
ABV: 4.8%
Bitterness: 33.1 IBUs (Tinseth)
Color: 9 SRM (Morey)
Fermentables
================================================================================
Name Type Amount Mashed Late Yield Color
Amber Dry Extract Dry Extract 1.361 kg No No 95% 13 L
Amber Dry Extract Dry Extract 1.361 kg No Yes 95% 13 L
Hops
================================================================================
Name Alpha Amount Use Time Form IBU
Cascade 6.1% 20.000 g Aroma 0.000 s Pellet 0.0
Simcoe 12.2% 23.000 g Boil 1.000 hr Pellet 33.1
Misc
================================================================================
Name Type Use Amount Time
Irish Moss Fining Boil 5.000 mL 10.000 min
Yeast
================================================================================
Name Type Form Amount Stage
Safale S-05 Ale Dry 11.000 mL Primary
Eftir á að hyggja hefði ég betur pantað ljósara extrakt, verður örugglega gert næst. Þá verður líka Carapils steepað á undan. Nota sama magn í humlum í 20 lítra og Úlfar notaði í 25 til að vega upp á móti lélegri nýtingu vegna minni suðu, engir hárnákvæmir útreikningar, því ég veit þetta verður samt örugglega skárra en Lexía, sem þó er alveg sæmilega drekkanleg m.v. það ódýrasta úr Ríkinu. Tek bara SÁEÖFÞH á þetta og svo tweakar maður þetta betur til næst

Fyrsta reynsla með DME einvörðungu í virtinn, sem og fyrsta tilraun með late-addition á extraktið. Planið er svo að gerja skv. 1-2-3-þumalputtareglunni, þ.e. 1 vika primary, 2 vikur secondary og 3 vikur (plús) á flösku. Wish me luck

M.v. lýsingarnar á Brúðkaupsölinu sé ég alveg fram á að þetta verði hinn "go-to bjórinn", ásamt Wolfsburgernum, eitthvað sem pantað er í 1-2 lagnir í hverri sendingu, enda að sögn góður ofan í þá sem menn kalla GVT liðið (sem er nb skammstöfun sem ég hef ekki hugmynd um hvað stendur fyrir þótt ég þykist vita hvað hún þýðir).
Miði:

Svo er myndavélin niðri í eldhúsi, ætla að reyna að muna að mynda ferlið og henda inn á Photobucket.