Cream of three crops

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Cream of three crops

Post by sigurdur »

Ég var að leggja í þennan.

Þessi uppskrift á sér uppruna í BNA af homebrewtalk.com, höfundur BierMuncher
BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Cream of three crops
Brewer: Sigurður Guðbrandsson
Asst Brewer:
Style: Cream Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35.0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 30.00 L
Boil Size: 37.22 L
Estimated OG: 1.045 SG
Estimated Color: 4.0 SRM
Estimated IBU: 17.3 IBU
Brewhouse Efficiency: 80.00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
4.00 kg Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM) Grain 72.73 %
1.00 kg Corn, Flaked (1.3 SRM) Grain 18.18 %
0.50 kg Rice, Flaked (1.0 SRM) Grain 9.09 %
23.00 gm Hallertauer Hersbrucker [4.00 %] (60 min)Hops 7.9 IBU
23.00 gm Williamette [4.80 %] (60 min) Hops 9.4 IBU
1 Pkgs SafAle American Ale (DCL Yeast #US-05) Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body
Total Grain Weight: 5.50 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body
Step Time Name Description Step Temp
75 min Mash In Add 14.34 L of water at 73.5 C 65.6 C
10 min Mash Out Add 9.18 L of water at 94.1 C 75.6 C


Notes:
------
Conditioned the malt, had much fluffier corn afterwards.
The post boil gravity was 1.050. I added 2 liters of water to thin it out, giving it a gravity of 1.046 .
Cereal mashed polenta instead of flaked corn.

Water profile
----
Starting Water (ppm):
Ca: 4,9
Mg: 1,95
Na: 10,1
Cl: 8,5
SO4: 2,7
HCO3: 20,2

Mash / Sparge Vol (gal): 3,7 / 7,4
Dilution Rate: 0%

Adjustments (grams) Mash / Boil Kettle:
CaCO3: 0 / 0
CaSO4: 4 / 0
CaCl2: 0 / 0
MgSO4: 5 / 0
NaHCO3: 0 / 0
NaCl: 4 / 8
HCL Acid: 0 / 0
Lactic Acid: 0 / 0

Mash Water / Total water (ppm):
Ca: 70 / 27
Mg: 35 / 13
Na: 123 / 123
Cl: 182 / 182
SO4: 301 / 102
CaCO3: 20 / 20

RA (mash only): -50 (1 to 6 SRM)
Cl to SO4 (total water): 1,78 (Malty)


-------------------------------------------------------------------------------------
Image

Þetta er mun betri bjór en ég bjóst við.
Það er greinilegt bragð og lykt af einhverju nýju fyrir mig (maísinn). Þetta er samt ekki eins og þessir GVT lagerar. Annað mjög skemmtilegt bragð (og lykt).
Það er algjör nauðsyn að vera með 2.6-2.7 volume í kolsýringu.
Last edited by sigurdur on 25. Jun 2010 23:23, edited 1 time in total.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Cream of three crops

Post by Oli »

Fyndið, ég ætla einmitt að leggja í þennan um helgina, athuga hvort hann fer vel ofan í gvt liðið fyrir brúðkaup í sumar.
Ætla að nota kornflögur og mínútu hrísgrjón.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Cream of three crops

Post by sigurdur »

kornflögur eins og corn flakes?
Ef svo, hvaða flögur hafðiru í huga? (ég sá kornflögur sem að voru 100% maís, en korn flögur eru gerðar úr maísmjöli ef ég man rétt)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Cream of three crops

Post by Oli »

fann kornflögur í samkaup, lífrænt ræktaður 100% maís meira að segja.....og rándyrt eftir því.
Ed. heitir Ekoland cornflakes í 375g pokum
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Cream of three crops

Post by sigurdur »

Já, ég sá þær sömu (og nokkrar aðrar tegundir að vísu líka) í nokkrum verslunum. Eina sem að ég hef áhyggjur með þær er það að þær eru gerðar úr maísmjöli en ekki flattar út (gelatinized), en ég er mjög áhugasamur um hvort að það verði hægt að nota þetta, þar sem að cereal mash er ekki skemmtilegasti hlutur í heimi.

Bjór-swap eftir 1-2 mánuði?
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Cream of three crops

Post by Oli »

Ég sá ekki á pakkanm að þær væru gerðar úr mjöli en það getur vel verið.
Svo gerir maður bara sterkjupróf þegar meskingin er að verða búin, hef engar áhyggjur af þessu.
sigurdur wrote:Bjór-swap eftir 1-2 mánuði?
Endilega
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Cream of three crops

Post by Oli »

Ég átti ekki US-05 ger í þennan, ákvað því að nota Nottingham ger. Umhverfishitastig á gerjunarstaðnum var 12 °c en þrátt fyrir það var Nottingham gerið að vinna á fullu, ansi gott.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Cream of three crops

Post by kristfin »

siggi, hvaða kornflögur notaðir þú?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Cream of three crops

Post by sigurdur »

Ég notaði ekki kornflögur í þetta, heldur notaði ég polenta sem að ég henti í cereal mashing í staðinn. Það kemur fram í nótunum hjá mér.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Cream of three crops

Post by sigurdur »

FG er 1.010 sem að er aðeins hærra en ég vildi, en þetta gerir bjórinn 4.7% ABV sem að er gott.
Akkúrat núna er bjórinn í kælingu/tæringu og er í 0°C og verður þannig í nokkra daga.
Ég áætla að setja gelatín í bjórinn á morgun til þess að tæra hann enn betur enn hraðar.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Cream of three crops

Post by sigurdur »

Gelatín komið í bjórinn og hann eyddi fullt af tíma í skápnum.

Ég setti hann á flöskur á fimmtudaginn seinasta (15 af 25 lítrum).
Ég smakkaði hann í gær, léttkolsýrðan og það er mikið að rætast úr bjórnum.

Ég tók einungis 15 lítra af 25, skildi 10 lítra (þar af er án efa 1L ger) eftir og setti 4 grömm af blóðbergi í þann part. Ég mun setja það á flöskur seinni hluta vikunnar.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Cream of three crops

Post by Oli »

Minn fór á kút fyrir nokkrum dögum síðan, ansi tær og fínn, þarf ekkert gelatín. O.g. endaði í 1.005.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Cream of three crops

Post by sigurdur »

OG var 1.010 hjá mér.
Notaðiru einhverja næringu, eða meskjaðiru við lægra hitastig?
(kanski varstu bara með betri flögur en ég ;) )
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Cream of three crops

Post by Oli »

sigurdur wrote:OG var 1.010 hjá mér.
Notaðiru einhverja næringu, eða meskjaðiru við lægra hitastig?
(kanski varstu bara með betri flögur en ég ;) )
Meskihitastigið var við 65°c þannig að það mátti búast við frekar lágu OG. Þessar flögur voru fínar í þetta, bara allt of dýrar! :)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Cream of three crops

Post by Bjarki »

Hvað er "cereal mashing" ? Hraðskannaði Palmer en fann ekki svarið þar :?:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Cream of three crops

Post by sigurdur »

Cereal mash er ferli til að brjóta niður sterkjur svo að þær séu auðbreytanlegar í sykrur fyrir alpha amylase og beta amylase ensímin - eða til þess að orða þetta á leikmannamáli, gera maís/hrísgrjón/kartöflur/whatever að mjúkri klessu svo að það sé hægt að gerja það og búa til alkóhól.

Hægt er að lesa um hvernig eigi að framkvæma ferlið á http://www.ingermann.com/cerealmash.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Post Reply