BruggOmat 3.000 Bruggreiknirinn

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

BruggOmat 3.000 Bruggreiknirinn

Post by Braumeister »

Hérna er Excelskjál á Google Docs sem ég bjó til

http://spreadsheets.google.com/ccc?key= ... Uc3c&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;

Skjalið reiknar:
OG
Lit
IBU skv Rager og Tinseth
Meskihitastig
Sykurmagn fyrir áfyllingu
ABV
Vatn (jónir og svoleiðis)

Gulir reitir eru til að fylla inn í

Þetta á að skila réttum niðurstöðum (ég hef notað þetta fyrir alla mína AG-bjóra), en notast á eigin ábyrgð!
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: BruggOmat 3.000 Bruggreiknirinn

Post by kristfin »

þetta er helvíti flott. ég bjó til mun einfaldari útgáfu þegar ég var að byrja og það kennir manni helling.

núna er maður bara í ljúfa lífinu og beersmith
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: BruggOmat 3.000 Bruggreiknirinn

Post by Braumeister »

Takk fyrir það. Ég byrjaði einmitt á þessu af því að ég tímdi ekki að kaupa beer smith og var þar að auki ekki að brugga heima hjá mér og þurfti að komast í bruggreiknivél á netinu.

Ástæðan fyrir því hvað þetta er óþjált sett upp er sú að maður getur breytt þessu í PDF og ég vildi troða þessu á tvö A4 blöð.

Hérna er PDF af einum sem er að gerjast núna (CYBI Shakespeare Stout):
https://docs.google.com/fileview?id=0B5 ... OGU0&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Vona bara að einhver geti notað þetta.
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: BruggOmat 3.000 Bruggreiknirinn

Post by kristfin »

þrælflott.
maður er að líma hluta af excel skjali inn í beersmith til að dekka vatnið. en maður er orðinn vanur þessu.
ef ég hefði ekki fattað dropbox.com þá væri ég í excel.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply