Sælir.
Nú er minn fyrsti AG búinn að vera í gerjunarfötu í 8 daga. OG var 1056 og stendur núna í 1018, búið að vera svoleiðis í a.m.k 2 daga. Mér fannst þetta gerjast all hratt. Hitastig var rokkandi 18-22 gráður og mesta púðrið úr þessu á fjórða degi. Það sem ég er að spá í núna, á ég að fara setja þetta á flöskur eða á ég að setja þetta út á svalir í nokkra daga. 
Og annað. Það er krani á gerjunarfötunni hjá mér, ætti ég að setja bjórinn á aðra fötu áður en ég tappa á eða láta þetta bara beint á flöskur.
Kveðja
Raggi