Ég á til eitt kit af coopers lager, var að spá í að sjóða það með munich malti í stað sykyrs og cascade fyrir aroma, hvernig loockar það ?? er ekki rétt hjá mér að með því að sjóða kittið þá skemmi ég aroma en beyskjan verður enn til staðar? og hversu mikið munic malt þyrfti ég að meskja til að ná réttu gravity?
Í gerjun: Coopers lager. Framundan American pale ale og(fyrsti AG) Epplavín og Jóla glögg.
Þú þarft að meskja, já. Ég hugsa að þú fengir betri nýtingu með því að nota smá pale ale malt með. 65% er ágætis viðmiðun á meðan þú veist ekki hvað þú færð - hæpið að þú farir undir það.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór