Ég var að pæla hvort að það myndi virka að sjóða fjörugrös í ca 500 ml af vatni og setja ofaní bjórinn þegar að maður setur í secondary. Bjórinn hjá mér er nefnilega skuggalaega gruggugur.
Ég prófaði þetta í vetur og virkaði bara mjög vel. setti bjórinn þá út á svalir í kuldann, það er bara lítið um kuldann núna og ég er ekki með aðstöðu til að setja bjórinn í ísskáp