áhugasamir um hveitibjóra

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

áhugasamir um hveitibjóra

Post by kristfin »

ég var að setja hveitibjór á kút í fyrradag.

notaði Weihenstephan Weizen 3068 frá Wyeast Labs sem jamil segir að sé það eina rétta fyrir þessa bjóra.

en, allavega, ég tók ger í krukkur og get látið frá mér 4 skammta ef einvher hefur áhuga á þessu eðal geri.

hver skammtur er kappnóg í 25 lítra lögun.

ég notaði þessa uppskrift

Code: Select all

Recipe: #27 Bavarian Weizen fyrir Ásrúnu
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: 
Style: Weizen/Weissbier
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 22,71 L      
Boil Size: 26,28 L
Estimated OG: 1,052 SG
Estimated Color: 3,5 SRM
Estimated IBU: 15,0 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
2,50 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        50,00 %       
2,50 kg       Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2,0 SRM)    Grain        50,00 %       
28,49 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (60 min)Hops         15,0 IBU      
1 Pkgs        Weihenstephan Weizen (Wyeast Labs #3068) [Yeast-Wheat                


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 66
Total Grain Weight: 5,00 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 66
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
90 min        Mash In            Add 13,03 L of water at 75,4 C      66,7 C        
breytti vatninu lítilega

Code: Select all

Starting Water (ppm):			
Ca:	4,65		
Mg:	0,9		
Na:	8,9		
Cl:	9		
SO4:	2		
HCO3:	20		
			
Mash / Sparge Vol (gal):	10,5680317	/	0
Dilution Rate:	0%		
			
Adjustments (grams) Mash / Boil Kettle:			
CaCO3:	0	/	0
CaSO4:	6	/	0
CaCl2:	0	/	0
MgSO4:	3	/	0
NaHCO3:	0	/	0
NaCl:	6	/	0
HCL Acid:	0	/	0
Lactic Acid:	0	/	0
			
Mash Water / Total water (ppm):			
Ca:	39	/	39
Mg:	8	/	8
Na:	68	/	68
Cl:	100	/	100
SO4:	115	/	115
CaCO3:	16	/	16
			
RA (mash only):	-16	(4 to 9 SRM)	
Cl to SO4 (total water):	0,87	(Balanced)	
sumsé, 2,4 tsk af gypsum, 0.7 tsk af epsom og 1tsk af nacl í 40 lítra.
látið mig vita ef þið hafið áhuga.
þetta ger er ekki gott til geymslu, það verður ekkert spennandi eftir 2 vikur í krukku. núna er tíminn
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by halldor »

Mig hefur lengi langað til að prófa þetta ger og væri meira en til í að fá hjá þeir krukku.
Ég var jafnvel að spá í að nota það í weizenbock eða dunkelweizen. Er það kannski bara rugl?
Plimmó Brugghús
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by kristfin »

það er rakið.

núna er búið að fara í gegnum einn hveitibjór, þannig að það er búið að steppa það upp einu sinni.

þú getur líka tekið seríiu og trappað ´þig upp.

ég verð heima á morgun ef þig langrí krukku
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by Oli »

ég væri til í smá sýni hjá þér til að rækta upp, næst þegar ég kem í bæinn.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by BeerMeph »

Ég væri mikið til í að fá í eina lögn :P.

Einfaldur hveitibjór verður á dagskrá hjá mér fljótlega, ætlaði reyndar að prufa safbrew WB-06 sem ölvisholt er með en myndi hlakka meira til í að sjá útkomuna af þessu
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by Eyvindur »

Ég hef orðið fyrir vonbrigðum með WB-06. Finnst koma of mikið mysubragð, og bjórinn ekki verða nógu auðdrekkanlegur. Ég mun ekki nota það ger aftur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by hrafnkell »

Ég er sammála með wb-06. Það er ekki alveg nógu frábært. Ég prófaði brewferm blanche og wb06 í sitthvora fötuna á sömu lögninni og fannst ekki mikill munur. Var sáttur við hvorugt, en ég er ekki frá því að blanche hafi verið betra.

Þess má til gamans geta að ég er akkúrat að drekka hann núna :)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by Eyvindur »

Besta þurrgerið sem ég hef smakkað í hveitibjór (ekki mín lögun, því miður) er T-58 (sem er þó ekki skilgreint sem hveitibjórs ger). Það gefur frábært wit bragð.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by Idle »

Ég skrifa gegn mörgum. WB-06 gefur einstaklega góðan karakter ef hitastig gerjunar er stöðugt, eða byrjað í lægri kantinum (16°C) og hækkað upp í 18°C eftir fyrstu tvo til þrjá sólarhringana. Ég hef enn ekki fengið slæma dóma fyrir hveitibjórana mína, og ég tel mig kunna það gerinu að þakka.
T-58 er gott í Wit, það er rétt.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by hrafnkell »

já ég hef verið að gerja í heitari kantinum, 20 gráður eða svo..
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by arnarb »

Hæ, ertu með krukku eftir til að láta eftir? Langar að prófa í einn weizen
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: áhugasamir um hveitibjóra

Post by kristfin »

nóg til.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply