Joðófór

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Joðófór

Post by kalli »

Það er rétt að kynna sér þessar upplýsingar fyrir joðófór: http://www.maltbazaren.dk/images/I-500% ... -%2005.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Joðófór

Post by kristfin »

jedúddamía. þetta er á útlensku.
sá ekkert nýtt sem ekki hefur komið fram áður. eða hvað?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Joðófór

Post by kalli »

"Farlig ved indtagelse. Risiko for alvorlig øjenskade. Irriterer huden.
Ved opvarmning til mere end 40°C vil følgende stof(fer) blive frigivet: Iod. Farlig ved
indånding og ved hudkontakt."

Og svo koma leiðbeiningar um hvað eigi að gera ef efnið berst í augu ofl. Það þarf semsé meiri varúð við meðhöndlun en ég hélt.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Joðófór

Post by Idle »

Mæli með íslensku útgáfunni frá Mjöll-Frigg. :)
http://www.habil.is/mjollfrigg/syslimg/ ... odofor.pdf
8K8_161832_st_Glyserin-Jodofor.pdf
(86.15 KiB) Downloaded 657 times
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply