[Óskast] Meskiker eða kælibox

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

[Óskast] Meskiker eða kælibox

Post by viddi »

Græningjann vantar ódýrt meskiker eða kælibox. Lumar nokkur á einhverju sem hann er hættur að nota og er falt?
Viðar / PM eða sími 8204573
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Óskast] Meskiker eða kælibox

Post by Idle »

Ég á til 28 lítra kælibox, en þó án alls annars sem nauðsynlegt er í meskiker. Það er í smærri kantinum, en þó nóg í a. m. k. 30 lítra laganir.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [Óskast] Meskiker eða kælibox

Post by hrafnkell »

Ég á líka 28 lítra kælibox sem er með öllu sem þú þarft (klósettbarka, krana o.s.frv.)

Það er falt :)
Post Reply