Kælibox með innbyggðu kælikerfi (lagering)

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Kælibox með innbyggðu kælikerfi (lagering)

Post by BeerMeph »

Sá 21 L kæliboxí auglýsingabækling europris á 9.990 og skildi ekki af hverju það var svona dýrt. En svo sá ég að það hafði svona 12 V kæilsystem að mér sýndist.

Veit einhver hvað svona box nær að kæla niður í mikinn hita þannig að það henti til að lagera?

Yrði maður kannski alltaf að vera hlaða helvítis batteríð.

Einhver sem veit eitthvað um svona box?
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kælibox með innbyggðu kælikerfi (lagering)

Post by Eyvindur »

Ég veit ekkert um svona box, en sé ekki hvernig þú ættir að koma íláti fyrir í því til að lagera. Í þeim sem ég hef séð eru raufar fyrir viftu, þannig að ekki geturðu notað boxið sjálft sem ílát, og þú kæmir væntanlega ekki mjög stóru gerjunaríláti fyrir ofan í þessu.

Auk þess geturðu örugglega reddað þér litlum ísskápi fyrir svipaða upphæð.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Kælibox með innbyggðu kælikerfi (lagering)

Post by BeerMeph »

Bötchin mín eru ekki nema 19 L þannig að ég myndi bara fleyta ofan í boxið eftir gerjun og hugsanlega bora fyrir gúmmítappa.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Kælibox með innbyggðu kælikerfi (lagering)

Post by kristfin »

þú átt aldrei eftir að geta viðhaldið því hreinlæti sem þarf við gerjunina.

keyptu þér frekar stærri plasttunnu og settu gerjunarfötuna þína í hana og fylltu þá stærri með vatni. síðan geturðu sett upp hitastýringu og stýrt flæðinu.

ég er að nota þetta í akkúrat það
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Kælibox með innbyggðu kælikerfi (lagering)

Post by BeerMeph »

Ég er ekki nógu mikill græjukall til að nenna því :cry: ég kýs einfaldleikann en því miður er einfaldleiki frekar afstætt hugtak.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Kælibox með innbyggðu kælikerfi (lagering)

Post by kristfin »

reddaðu þér þá ísskáp. það er einfalt og gott.

það kemur samt að því að þú þarft að geta stýrt hitanum. með einföldu tæki eins og þessu
Image
er einfalt að stýra hita í ísskáp eða kælitunnu.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Kælibox með innbyggðu kælikerfi (lagering)

Post by kristfin »

þetta var af ebay
http://cgi.ebay.com/PID-Digital-Tempera ... 3a5b4c3830" onclick="window.open(this.href);return false;
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Kælibox með innbyggðu kælikerfi (lagering)

Post by BeerMeph »

Jájá lýst vel á þetta eins og mjög margar hitastýringagræjur sem ég hef séð menn hafa komið sér upp hér - einhvern daginn tek ég mig til og verð eitthvað stórtækari í tækjakosti mínum, en ískápinn ætla ég að finna!
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
Post Reply