Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by Stulli »

Heilir og sælir,

Þá er komið að því. Fyrsti bjórinn frá Borg Brugghúsi mun loksins líta dagsins ljós á fimmtudaginn. Um er að ræða bjór bruggaðan sérstaklega fyrir Ölstofu Kormáks og Skjaldar og mun fást einungis þar á krana.

Kíkið endilega við á Ölstofuna n.k. fimmtudag (270510) eftir kl 17.00 og drekkið í ykkur sumarið :D

Upplýsingar um bjórinn:

Stíll: Þýskur pils
Alk.: 4,5%
IBU: 30 (100% Hallertauer Mittelfruh)

Vonast til að sjá ykkur sem flesta á fimmtudaginn

Kærar kveðjur,
Stulli
:beer:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by kristfin »

máttu segja okkur meira um bjórinn.

hvaða grist og hvenær humlarnir fór í .

ætla að reyna mæta
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by karlp »

w00t!
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by Stulli »

kristfin wrote:máttu segja okkur meira um bjórinn.

hvaða grist og hvenær humlarnir fór í .

ætla að reyna mæta
100% pils malt

humlar settir í 70, 5 og í hringiðu

Einfaldast er alltaf best :beer:

Kveðjur,
Stulli
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by hrafnkell »

Hljómar spennandi! Hvað eru lagnirnar stórar af þessum bjór? Er hann á krana eða flöskum?
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by Stulli »

hrafnkell wrote:Hljómar spennandi! Hvað eru lagnirnar stórar af þessum bjór? Er hann á krana eða flöskum?
1000L suður og þessi bjór fæst bara á krana, einungis á Ölstofunni

:beer:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by hrafnkell »

Gott mál. Eru fleiri bjórar á teikniborðinu? :)
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by Stulli »

hrafnkell wrote:Gott mál. Eru fleiri bjórar á teikniborðinu? :)
Ójá
:beer:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by Stulli »

Á morgun Kl 17.00 munu þeir Kormákur og Skjöldur GEFA (þeas 0 kr!) þyrstum kúnnum Ölstofunnar að smakka Bríó í takmörkuðu upplagi. Fyrstir koma fyrstir fá. Eftir að þær byrgðir klárast verður Bríó í boði á sanngjörnu verði (miðað við Ísland þeas)

Sjáumst á morgun
:beer:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by kristfin »

ég mætti og smakkaði þennan fína bjór.

rétt eins og maður væri í þýskalandi. vantaði bara sweinhakse og kraut.

mjög bragðgóður bjór, ferskur fínn ilmur. góð humlaangan og biturleiki. fyrst bjór beit aðeins í, enginn kellingabjór, næstu bjórar voru síðan jafnvel betri.

takk fyrir mig
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by halldor »

Ég komst því miður ekki þar sem þetta lenti akkúrat á bruggdegi hjá okkur strákunum en ég sendi nokkra fastagesti Ölstofunnar á staðinn (sem vinna með mér) og þeim fannst bjórinn frábær.

Til hamingju með þetta Stulli (og Borg) :fagun:
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bríó - húsbjór Ölstofunnar, framleitt af Borg Brugghúsi

Post by Hjalti »

Þetta er frábær bjór!

Ferskur humlailmur og bara snilld...

Þokkalega snilldar sumarbjór.....
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply