Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84 Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by Korinna » 7. May 2009 20:00
Sælir.
Korinna heiti ég og er konan hans Hjalta.
Vonandi fara að skrá sig einhverjar stelpur hérna líka
man does not live on beer alone
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259 Joined: 5. May 2009 20:30
Post
by arnilong » 7. May 2009 20:51
Já, flott hjá þér að taka frumkvæðið þar!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
Andri
Undragerill
Posts: 621 Joined: 5. May 2009 23:56
Post
by Andri » 7. May 2009 21:21
Brilliant, heirðu ég var að spjalla við hann Hjalta og hann sagði að þú hefðir mikinn áhuga á súrdeigi og bakstri, vonandi skellirðu inn einhverjum uppskriftum seinna.
Ég hef verið að fikta rosalega mikið við pítsagerð en ég hef bara ekki náð að fullkomna pítsadeigið, hef gert ýmsar tilraunir með hunang & bbq sósu í deigið sem hefur nú heppnast ágætlega. Deigið hefur annaðhvort ekki lyft sér nóg eða of lítið, næ aldrei þessu fullkomna millistigi.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 7. May 2009 22:08
Glæsilegt. Hef einmitt saknað þess á spjallborðum sem ég hef verið á að hafa fleira kvenfólk... Vonandi eykst það.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246 Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:
Post
by Stulli » 7. May 2009 23:41
Frábært, endilega koma með punkta varðandi súrdeig. Nokkuð sem að maður hefur alltaf ætlað að gera...
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142 Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by sigurjon » 9. May 2009 02:09
Ah! Ég er hræddur við konur...
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt