Hvað er verið að grilla/drekka?

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Hvað er verið að grilla/drekka?

Post by sigurdur »

Jæja, ég er núna í sumarfílingnum í Hafnarfirði og er að grilla svínahnakka og drekkandi Freyju.

Ótrúlega gott að drekka léttan bjór á svona heitum degi í grillveðrinu.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hvað er verið að grilla/drekka?

Post by Idle »

Grilla svínahnakka og lambaframpartssneiðar - drekk ekkert með, að svo stöddu. Er samt að hugsa um að lauma einum SA Boston Ale í glasið.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hvað er verið að grilla/drekka?

Post by sigurdur »

Jæja, svona var mín máltíð
Image
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hvað er verið að grilla/drekka?

Post by Idle »

Ég tók engar myndir, var of upptekinn við að borða. Já, og ekkert öl. :(
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hvað er verið að grilla/drekka?

Post by sigurdur »

össss .. þú verður að launa þér það með öli!
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hvað er verið að grilla/drekka?

Post by Classic »

Það fóru hrefna og folald á grillið í kvöld (sennilega hefði liðið yfir útlendingana á gistiheimilinu við hliðina hefðu þeir vitað hver matseðillinn var). Freyja sötruð með. Frábær grillbjór.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Post Reply