1. Getiði mælt með góðri byrjanda-uppskrift sem notar bara hráefnin sem fást hér á landi/Ölvisholti ?
2. Þegar maður mælir OG og FG, þá mælir maður OG eftir suðu þegar maður er búinn að kæla og FG eftir gerjun ?
3. Eruði að nota svokallaða "starters" ? Eða er hægt að skella bara þurru gerinu útí gerjunarfötuna ? Þyrfti ég ekki að panta eitthvað malt extract að utan til að geta búið til starter ?