Plimmó

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Plimmó

Post by Bjössi »

Fyrir hvað stendur, hvað þíðir "Plimmó"?
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Plimmó

Post by halldor »

Plimmó stendur fyrir gæðabjór og frábæran félagsskap... en þýðir í rauninni ekki neitt.
Þetta er bara nafn sem við vinirnir höfum notað fyrir okkar félagsskap síðan 2000 :)
Plimmó Brugghús
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Plimmó

Post by Bjössi »

Ahhh...ok
ég helt að væri eitthvað djúpt bakvið nafnið :D
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Plimmó

Post by Eyvindur »

Djúpt? Ekki hjá þessum mönnum.

;)

Takið eftir því að broskallinn fríar mig allri ábyrgð.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hrotti
Villigerill
Posts: 16
Joined: 11. May 2009 12:42

Re: Plimmó

Post by Hrotti »

En það má ekki gleyma að í augum kvenþjóðarinnar þá stendur Plimmó fyrir fagra karlmenn með rífandi kyngetu.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Plimmó

Post by Hjalti »

Ekki slæmt að hafa eitt nafn orð frábæran bjór og kynþokka....
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply