Ég vil þakka öllum kærlega fyrir frábært kvöld í gærkvöldi. Þessi keppni fór fram úr björtustu vonum, og mér finnst (eins og mörgum öðrum) hreint ótrúlegt að Fágun sé komin jafn langt og raun ber vitni. Lítill Facebook hópur er orðinn að skrímsli. Vonandi liggur leiðin bara upp á við.
Takk aftur.