Aðal fundarefni
- Á fundinum verður farið yfir þær tillögur sem að nefndar hafa verið ekki seinna en einni viku fyrir fund.
- Kosið verður í stjórn Fágunar.
ALLAR TILLÖGUR sem að teknar verða fyrir á fundinum verða að hafa verið nefndar í þessum þræði. Einungis verður tekið við tillögum þar til einni viku ( 7 dögum) fyrir aðalfund.
Ekki verður teknar fyrir tillögur sem að nefndar verða á fundinum nema þær hafi verið nefndar í þessum þræði a.m.k. einni viku fyrir fundardag.
Staðsetning og tímasetning
Vínbarinn Miðvikudaginn 28. apríl 2010 kl. 20:00.
Æskilegt er að meðlimir mæti stundvíslega.
Einungis fullgildir meðlimir sem að greitt hafa félagsgjöld hafa atkvæðisrétt.
Upplýsingar um hvernig skuli skrá sig í félagið og greiða félagsgjöld munu koma á næstu dögum, vonandi fyrir lok þessarar viku.
Viðbót 1 (16.04.2010)
Tillögur skulu vera númeraðar. Ef tillaga felur í sér breytingu á einhverri grein samþykktar þá verður að taka fram þá grein samþykktar.
Fundargerð (28.04.2010)