Það borgar sig svo að kíkja á alfaprósentuna (AA%) á humlunum. Centennial humlarnir mínir eru til dæmis 9.1%, ekki 10% eins og uppskriftin gerir ráð fyrir, þannig að ég þarf að umreikna þetta til að fá út rétta IBU tölu (ekki það, í þessum bjór skipta nokkur stig til eða frá litlu máli).4.534 gr. Grunnmalt (Pale Ale, helst - pilsner myndi líka virka).
453 gr. CaraMunich II
340 gr. Munich (10L)
Single Infusion mash used, 68°C for 60 mins. Mash out used, 75°C for 10 mins. 75 min boil.
25 gr. Centennial (10 AA) 60 min
38 gr. Centennial (10AA) 20 min
64 gr. Centennial (10AA) 5 min
28 gr. Centennial leaf dry-hop - 7-10 days.
Code: Select all
SRM = 0.377 EBC + 0.45Code: Select all
EBC / 1.97 = SRMÉg er mjög spenntur fyrir þessum bjór og langar til að vita hvort þetta sé uppskriftin sem er hvað næst upprunalegu uppskriftinni???Bjössi wrote:Jæja þessi fór í gerjunarfötuna í gær, nýting ekki alveg eins og hefði viljað,63%
einnig stefndi ég á 27-28ltr en endaði með 26
og IBU fír í 74, verður gaman að bera saman flöskur, hvað voru margir sem héldu upp á Tri-Centennial?
All Grain
Batch Size: 26,50 L
Brewer: Bjössi
Boil Size: 32,01 L Asst Brewer:
Boil Time: 60 min Equipment: Plastunna 60ltr
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 63,00
Taste Notes:
Ingredients
Amount Item Type % or IBU
7,50 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 90,69 %
0,54 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 6,53 %
0,23 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 2,78 %
43,00 gm Centennial [9,10 %] (60 min) Hops 33,0 IBU
40,00 gm Centennial [9,10 %] (Dry Hop 8 days) Hops -
58,00 gm Centennial [9,10 %] (20 min) Hops 26,9 IBU
94,00 gm Centennial [9,10 %] (5 min) Hops 14,4 IBU
Beer Profile
Est Original Gravity: 1,062 SG
Measured Original Gravity: 1,062 SG
Est Final Gravity: 1,016 SG Measured Final Gravity: 1,010 SG
Estimated Alcohol by Vol: 6,00 % Actual Alcohol by Vol: 6,79 %
Bitterness: 74,3 IBU Calories: 582 cal/l
Est Color: 8,9 SRM Color: Color
Mash Profile
Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 8,27 kg
Sparge Water: 6,68 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH
Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 21,55 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 12,07 L of water at 91,5 C 75,6 C