Tri-Centennial IPA

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Tri-Centennial IPA

Post by kristfin »

ég skal gauka að þér flösku á næsta fundi. ég bjó til mjög svipaðan bjór um daginn.
bitterness ratio skiptir miklu máli í flestum bjórum. þannig að ef þú ferð með ibu niður, ertu búinn að skekkja bjórinn.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Eyvindur »

Ef þú vilt gera bjór með minni beiskju er það minnsta málið, en ég myndi ekki bara taka þessa uppskrift og minnka humlana, heldur finna léttari bjór og skipta út humlum fyrir Centennial (ef þú ert að hugsa um þá). Eins og Kristfin bendir á snýst jafnvægi í bjórum um svokallað "Bitterness to Gravity Units Ratio". Það er reiknað þannig að maður tekur IBU töluna og deilir með gravity unit (GU) (sem eru síðustu tvær tölurnar í OG). Þessi bjór er svona: IBU=70 GU=68. Sem gerir: 70/68=1,03 (sem er meira að segja heldur lítil beiskja, þar sem IPA er oftast í kringum 1,1). Ef þú myndir minnka humlana í þessum bjór niður í 30 IBU væri dæmið svona: 30/68=0,44.

Til samanburðar er amerískt ljósöl vanalega í kringum 0,9 og tékkneskur pils á bilinu 0,75-0,85.

Þannig að þú sérð að þú værir að skekkja jafnvægið verulega, og myndir trúlega enda með allt of sætan bjór. Þannig að það væri líkast til betra að nota aðra uppskrift ef þú treystir þér ekki í þetta mikla beiskju.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Eyvindur »

Tillaga!

Á spjallborðinu vestra (http://www.brew-wineforum.com" onclick="window.open(this.href);return false;), hvar þessi uppskrift er geysilega vinsæl, kom upp sú tillaga að stórnotendur (meðlimir FBDU - Facarelli's Beer Disposal Unit - móðurfélag förgunardeildar Fágunar) myndu hafa 27. febrúar opinberan Tri-Centennial dag, og þá myndu allir brugga þennan bjór. Ég vil leggja það til að við gerum slíkt hið sama, og hinkrum þangað til með að leggja í þennan. Þá verður líka jafnvel enn áhugaverðara að smakka allar laganirnar saman á aprílfundinum, þar sem þeir verða allir jafn gamlir.

Hvernig líst mönnum á þetta?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Bjössi »

Ég styð þetta, ég mun leggja í 27. 02
nú verður einhver góður að setja saman uppskrift, með korni fá Ölvishollti og posta hana
Hver býður sig fram?
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Tri-Centennial IPA

Post by arnilong »

Ég var að skoða gamlar uppskriftir frá sjálfum mér og sá þar einn bjór sem ég gerði fyrir nokkrum árum. Uppskriftin var nákvæmlega eins og þessi að undanskyldu Munich maltinu. En allt annað alveg nákvæmlega eins og þessi uppskrift hér.... Mjög skemmtilegt! Þessi uppskrift er á topp-5 yfir mína uppáhalds heimabrugguðu bjóra, enda gerði ég hann aftur nokkrum vikum seinna.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Bjössi »

Jæja styttist í að ég leggi í þennan en ég er smá "confused" með hvað ég á að nota
getur einhver bennt mér á hvað er best að nota í Cristal 40L og Munic 10L
veit reyndar ekki hvað þetta stendur fyrir 10L og 40L lytur ekki satt?

4.534 gr. 2 Row Pail Ale malt
453 gr. Crystal 40L Nota Munic 1 ?
340 gr. Munich (10L) Cara munic ?
Single Infusion mash used, 68°C for 60 mins. Mash out used, 75°C for 10 mins. 75 min boil.

25 gr. Centennial (10 AA) 60 min
38 gr. Centennial (10AA) 20 min
64 gr. Centennial (10AA) 5 min
28 gr. Centennial leaf dry-hop - 7-10 days.

2 tsp Yeast Nutrient 15 min
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Eyvindur »

Crystal malt og caramel malt er það sama. Þannig að þú myndir nota CaraMunich í staðinn fyrir crystal 40°L (jú, þetta er liturinn - degrees lovibond). Ef til vill væri gott að minnka það aðeins, þar sem CaraMunich er, að ég held, 60°L. Hér eru uppskriftareiknivélar vinir þínir.

Af hverju viltu breyta munich eitthvað? Er ekki einfaldast að nota bara munich?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Eyvindur »

Bull er þetta í mér. Tékkaði á þessu og sé að CaraMunich II er, samkvæmt vefsíðu Weyermann, 41.8 - 49.3 °L. Þannig að í sjálfu sér mælir ekkert gegn því að nota sama magn af því og Crystal 40°L, þannig. Ef þú vilt hafa litinn alveg hárréttan geturðu notað reiknivél til að umreikna, en annars geturðu bara skellt þessu svona út í. Munurinn verður aldrei það mikill.

Uppskriftin myndi þá líta svona út:
4.534 gr. Grunnmalt (Pale Ale, helst - pilsner myndi líka virka).
453 gr. CaraMunich II
340 gr. Munich (10L)
Single Infusion mash used, 68°C for 60 mins. Mash out used, 75°C for 10 mins. 75 min boil.

25 gr. Centennial (10 AA) 60 min
38 gr. Centennial (10AA) 20 min
64 gr. Centennial (10AA) 5 min
28 gr. Centennial leaf dry-hop - 7-10 days.
Það borgar sig svo að kíkja á alfaprósentuna (AA%) á humlunum. Centennial humlarnir mínir eru til dæmis 9.1%, ekki 10% eins og uppskriftin gerir ráð fyrir, þannig að ég þarf að umreikna þetta til að fá út rétta IBU tölu (ekki það, í þessum bjór skipta nokkur stig til eða frá litlu máli).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Bjössi »

Flottur Eyvindur
ég mun nota þessa uppskrif
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Bjössi »

Jæja, tel mig vera kominn með uppskrift, komment vel þegin


Date: 25.2.2010
Batch Size: 27,00 L
Brewer: Bjössi
Brewhouse Efficiency: 70,00

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
7,50 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 90,69 %
0,54 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 6,53 %
0,23 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 2,78 %
37,00 gm Centennial [10,00 %] (60 min) Hops 29,0 IBU
40,00 gm Centennial [10,00 %] (Dry Hop 8 days) Hops -
55,00 gm Centennial [10,00 %] (20 min) Hops 26,1 IBU
90,00 gm Centennial [10,00 %] (5 min) Hops 14,1 IBU



Beer Profile

Est Original Gravity: 1,068 SG
Measured Original Gravity: 1,010 SG
Est Final Gravity: 1,017 SG Measured Final Gravity: 1,005 SG
Estimated Alcohol by Vol: 6,55 % Actual Alcohol by Vol: 0,65 %
Bitterness: 69,2 IBU Calories: 90 cal/l
Est Color: 8,8 SRM Color: Color


Mash Profile

Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 8,27 kg
Sparge Water: 6,68 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 21,55 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 12,07 L of water at 91,5 C 75,6 C
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Eyvindur »

Í þessari uppskrift er CaraMunich II skrifað 63°L, en Weyermann gefa það á síðunni sinni upp sem 41.8 - 49.3°L... CaraMunich III er í kringum 60°L. Ég treysti upplýsingum beint frá framleiðanda betur en einhverjum gagnagrunni í bruggforriti. Á hinn bóginn er ekkert að uppskriftinni svona. Hann yrði líklega eitthvað ljósari og ögn þurrari en annars, en ég lít persónulega ekki á það sem ókost...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Tri-Centennial IPA

Post by sigurdur »

Þessi gildi fara svolítið eftir hvaða formúlu þú notar til þess að breyta EBC gildinu yfir í SRM.
Samanber http://www.beercolor.com/ebc_controversy.htm" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég nota litagildin sem að Weyermann gefur út.
http://www.weyermann.de/eng/produkte.as ... &sprache=2" onclick="window.open(this.href);return false;

CaraMunich II er með EBC gildin 110-130.

Gamla formúlan (sem að mér sýnist Weyermann noti) er

Code: Select all

SRM = 0.377 EBC + 0.45
Nýja formúlan (sem að ég held að BeerSmith noti) er

Code: Select all

EBC / 1.97 = SRM
Sem að þýðir að gamla formúlan gefur CaraMunich II SRM gildin 41.92 - 49.46.
Nýja formúlan gefur CaraMunich II SRM gildin 55.84 - 65.99 sem að er beer

Þetta tel ég vera ástæðuna fyrir mismuninum.
Hvort gildið sé réttara fer bara eftir bruggaranum.

Þetta er a.m.k. það sem að ég held að sé rétt. Leyfi öðrum að taka ábyrgðina á formúlunum.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Eyvindur »

Ég var að tala um Lovibond, ekki SRM. Það geta ekki verið til margar aðferðir til að umreikna úr EBC yfir í Lovibond, er það? Þetta eru bara tveir ólíkir skalar. Það ættu að vera einfaldar töflur til að sjá samsvarandi lit á ólíkum skölum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Tri-Centennial IPA

Post by sigurdur »

http://en.wikipedia.org/wiki/Standard_Reference_Method" onclick="window.open(this.href);return false;

SRM = 1.3546 * L - 0.76

Uppskriftin sem Bjössi gaf upp notast við SRM.

Við skulum ræða þetta í öðrum þræði þar sem að við erum að stela þræðinum.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Eyvindur »

Mín mistök.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Bjössi »

þetta er of flókið fyrir mig :D
einfaldast að halda sig við uppskrift sem ég sett inn (sjá að ofan)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Eyvindur »

Já, gleymdu bara öllu sem ég sagði.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Bjössi »

Jæja þessi fór í gerjunarfötuna í gær, nýting ekki alveg eins og hefði viljað,63%
einnig stefndi ég á 27-28ltr en endaði með 26
og IBU fír í 74, verður gaman að bera saman flöskur, hvað voru margir sem héldu upp á Tri-Centennial?

All Grain
Batch Size: 26,50 L
Brewer: Bjössi
Boil Size: 32,01 L Asst Brewer:
Boil Time: 60 min Equipment: Plastunna 60ltr
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 63,00
Taste Notes:

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
7,50 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 90,69 %
0,54 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 6,53 %
0,23 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 2,78 %
43,00 gm Centennial [9,10 %] (60 min) Hops 33,0 IBU
40,00 gm Centennial [9,10 %] (Dry Hop 8 days) Hops -
58,00 gm Centennial [9,10 %] (20 min) Hops 26,9 IBU
94,00 gm Centennial [9,10 %] (5 min) Hops 14,4 IBU



Beer Profile

Est Original Gravity: 1,062 SG
Measured Original Gravity: 1,062 SG
Est Final Gravity: 1,016 SG Measured Final Gravity: 1,010 SG
Estimated Alcohol by Vol: 6,00 % Actual Alcohol by Vol: 6,79 %
Bitterness: 74,3 IBU Calories: 582 cal/l
Est Color: 8,9 SRM Color: Color


Mash Profile

Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 8,27 kg
Sparge Water: 6,68 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 21,55 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 12,07 L of water at 91,5 C 75,6 C
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Eyvindur »

Varstu að þjófstarta? Dagurinn er í dag.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Bjössi »

Haa...nú...???
ég var alveg viss að væri í gær, jæja ég var búin um kl 2 í nótt, þannig að ég þjófstartaði bara "aðeins" :D
Ómar
Villigerill
Posts: 12
Joined: 13. Feb 2010 00:02

Re: Tri-Centennial IPA

Post by Ómar »

Bjössi wrote:Jæja þessi fór í gerjunarfötuna í gær, nýting ekki alveg eins og hefði viljað,63%
einnig stefndi ég á 27-28ltr en endaði með 26
og IBU fír í 74, verður gaman að bera saman flöskur, hvað voru margir sem héldu upp á Tri-Centennial?

All Grain
Batch Size: 26,50 L
Brewer: Bjössi
Boil Size: 32,01 L Asst Brewer:
Boil Time: 60 min Equipment: Plastunna 60ltr
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 63,00
Taste Notes:

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
7,50 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 90,69 %
0,54 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM) Grain 6,53 %
0,23 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 2,78 %
43,00 gm Centennial [9,10 %] (60 min) Hops 33,0 IBU
40,00 gm Centennial [9,10 %] (Dry Hop 8 days) Hops -
58,00 gm Centennial [9,10 %] (20 min) Hops 26,9 IBU
94,00 gm Centennial [9,10 %] (5 min) Hops 14,4 IBU



Beer Profile

Est Original Gravity: 1,062 SG
Measured Original Gravity: 1,062 SG
Est Final Gravity: 1,016 SG Measured Final Gravity: 1,010 SG
Estimated Alcohol by Vol: 6,00 % Actual Alcohol by Vol: 6,79 %
Bitterness: 74,3 IBU Calories: 582 cal/l
Est Color: 8,9 SRM Color: Color


Mash Profile

Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 8,27 kg
Sparge Water: 6,68 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 21,55 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 12,07 L of water at 91,5 C 75,6 C
Ég er mjög spenntur fyrir þessum bjór og langar til að vita hvort þetta sé uppskriftin sem er hvað næst upprunalegu uppskriftinni???
Post Reply