Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by halldor »

Sælir

Ég get eiginlega ekki beðið mikið lengur eftir að prófa Skjálfta á krana! Ég ætla að fara beint eftir vinnu á morgun á Boston og fá mér eins og einn eða tvo Skjálfta :) Þar sem ég vinn í sama húsi nánast þá verð ég kominn þangað kl. 17.01. Það væri gaman að sjá ykkur þar ef þið hafið tök á.
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Hjalti »

Arg... Ég er að fara á vinnudjamm sem byrjar KLUKKAN 5 á morgun.... damn it...
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Andri »

Er að vinna á morgun, örugglega til 5-6 .. måske kemst ég kanski ekki
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Stulli »

Væri mikið til í að kíkja, en þarf að vera heima með barnið. Held að það sé ekki kúl að mæta á krá með 7 mánaða kríli :?
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Eyvindur »

Hmm... Ég man ekki hvað strákurinn minn var gamall þegar ég fór fyrst með hann á krá... Mögulega eins árs... Það var fínt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Hjalti »

Hvað eru margir að fara að kíkja þarna í dag?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Elli
Villigerill
Posts: 21
Joined: 14. May 2009 17:47

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Elli »

Líklega mæti ég í einn öl... hef lengi beðið eftir að fá eitthvað nýtt og almennilegt af krana.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by halldor »

Ég og Elli fórum á Boston (ásamt Ása vini okkar) og komumst að því að Skjálfti var að HÆTTA á krana í gær vegna dræmrar sölu!

Þetta eru meiri vonbrigði en 16. sætið í Eurovision :(

Nú þurfum við að þrýsta á einhvern vel valinn bar að prófa að kaupa Skjálfta á krana. Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar :)
Plimmó Brugghús
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Korinna »

halldor wrote:
Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar :)
Hljómar vel :beer:
man does not live on beer alone
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by halldor »

Korinna wrote:
halldor wrote:
Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar :)
Hljómar vel :beer:
Já og þegar ég segir "sjálfir" þá meina ég að sjálfsögðu "sjálf" :D
Plimmó Brugghús
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Korinna »

halldor wrote:
Korinna wrote:
halldor wrote:
Annars sé ég ekkert annað í stöðunni en að kaupa sjálfir kút af honum hjá KKK og halda bjórkvöld heima hjá einhverjum okkar :)
Hljómar vel :beer:
Já og þegar ég segir "sjálfir" þá meina ég að sjálfsögðu "sjálf" :D
Ertu semsagt búinn að tala við konuna og fá leyfi fyrir þetta? Geggjað! :P
man does not live on beer alone
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Andri »

Þeir vilja nýta kranana í lager"sullið" sem allir svolgra í sig. Ég er algjör kreppukarl og hata verðið á bjór niðrí bæ
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Hjalti »

Korinna wrote:
Já og þegar ég segir "sjálfir" þá meina ég að sjálfsögðu "sjálf" :D
Ertu semsagt búinn að tala við konuna og fá leyfi fyrir þetta? Geggjað! :P[/quote]


:lol:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by nIceguy »

Jesus minn er skjálfti farinn af krana? Íslendingum verður bara ekki við bjargandi. Þetta eru ömurlegar fréttir. Ég er farinn að halda að við náum aldrei upp á sæmilegt bjórmenningarstig þarna heima. :cry:
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by halldor »

Hjalti wrote:
Korinna wrote:
Já og þegar ég segir "sjálfir" þá meina ég að sjálfsögðu "sjálf" :D
Ertu semsagt búinn að tala við konuna og fá leyfi fyrir þetta? Geggjað! :P

:lol:[/quote]

Þegar ég sagði "sjálf" þá var ég að taka tillit til þess að einn meðlima (þó ekki með lim) er kvenkyns :)
Plimmó Brugghús
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Boston kl. 17.00 - 18.00 á föstudaginn 15.05.09

Post by Korinna »

Stelpur!!! Hvar eruð þið?
man does not live on beer alone
Post Reply