Tók eftir þessu fyrir nokkru síðan, en gleymdi alltaf að deila því hér. Í BeerSmith, fyrir stíl 15A (Weizen/Weissbier), eru uppgefin hlutföll kolsýru 2,5 til 2,9. Hið rétta er 3,6 til 4,5.
Uppfært: Til að fyrirbyggja frekari misskilning, þá er ekki haldið utan um magn kolsýru í BJCP viðmiðunum. Ég tilgreindi það aðeins hér svo það færi ekki á milli mála hvar villan (eða frávikið) í BeerSmith lægi.