La Trappe og Chimay Grand Reserve komið í hús

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

La Trappe og Chimay Grand Reserve komið í hús

Post by arnilong »

Sælir, við Stulli fórum áðan í RJC og sóttum allt sem þeir áttu af Chimay, fengum heldur betur góðan díl þar, í fyrsta lagi var flaskan ódýr og í öðru lagi var þetta árgangur 2003!!!

Ég tók svo við La Trappe flöskunum líka og verð að pimpa þetta allt saman út á næstu dögum. Þið getið nálgast þetta til mín í Frostaskjóli 1. í Vesturbænum. Hringið bara á undan ykkur, síminn minn er 662-5747.

Ég er með það skrifað hjá mér hverjir eiga Chimay en man ekki alveg hver fær hvað af La Trappe. En ég er allavega með 10 stk. af La Trappe.

Chimay:
------
Stulli: 10 stk
Eyvindur: 2 stk
Halldór: 4 stk
Andri: 1 stk
Óli 3 stk (sendi til þín)

Stykkið á Chimay var 838 kr. en La Trappe á 790. Þið reiknið þetta bara saman sjálfir og leggið á reikninginn minn áður en þið gleymið því, ég nenni ekki að ganga á eftir mönnum með þetta.

Árni Theodór Long
Kt. 190385-2729
Rkn. 537-26-855729

Þetta er ekki flókið; sækja og borga og vera glaður með La Trappe eða 6 ára gamlan Chimay GR! :beer:
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: La Trappe og Chimay Grand Reserve komið í hús

Post by arnilong »

Já og ég á víst þrjár af þessum La Trappe þannig að sjö standa eftir þar.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: La Trappe og Chimay Grand Reserve komið í hús

Post by halldor »

ég var með 4 La Trappe Dubbel minn kæri
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: La Trappe og Chimay Grand Reserve komið í hús

Post by halldor »

Takk kærlega fyrir mig :)

Ég get ekki beðið eftir að geyma Chimay-inn í 10 ár :fagun:
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: La Trappe og Chimay Grand Reserve komið í hús

Post by halldor »

halldor wrote:Takk kærlega fyrir mig :)

Ég get ekki beðið eftir að geyma Chimay-inn í 10 ár :fagun:
Talandi um það... hvernig er best að geyma flöskugerjað öl með korktappa? Standandi, liggjandi, í hita, kulda, myrkri....?
Plimmó Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: La Trappe og Chimay Grand Reserve komið í hús

Post by Stulli »

Standandi, við 10C (svona cellar temperature) og í myrkri
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
Post Reply