Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Mig vantar svo sem 3 kg. af möluðu Pale Ale malti. Í staðinn get ég boðið ýmsa humla og/eða bland af einhverjum malttegundum.
Af humlum get ég boðið frá 50 til 100 gr. af hverjum:
Cascade
Fuggles
Hallertauer
Amarillo
Perle
Spalter
Af korni get ég boðið allt að 2 kg. af CaraMunich II og Roasted Barley.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.