[Skipti] Vantar Pale Ale malt

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

[Skipti] Vantar Pale Ale malt

Post by Idle »

Mig vantar svo sem 3 kg. af möluðu Pale Ale malti. Í staðinn get ég boðið ýmsa humla og/eða bland af einhverjum malttegundum.
Af humlum get ég boðið frá 50 til 100 gr. af hverjum:
  • Cascade
  • Fuggles
  • Hallertauer
  • Amarillo
  • Perle
  • Spalter
Af korni get ég boðið allt að 2 kg. af CaraMunich II og Roasted Barley.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: [Skipti] Vantar Pale Ale malt

Post by kristfin »

siggi, ég á nóg af pale ale. skal láta þig hafa þegar ég drullast til að sækja maltið mitt
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Skipti] Vantar Pale Ale malt

Post by Idle »

Frábært. Hringdu bara þegar þér hentar.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply