Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Vegna smá misskilnings í stóru humlapöntuninni þurfti ég að taka á mig eitt auka pund af Hallertau humlum. Þar sem ég átti pund af Hallertau fyrir, þarf ég að losa mig við þetta
halldor wrote:Vegna smá misskilnings í stóru humlapöntuninni þurfti ég að taka á mig eitt auka pund af Hallertau humlum. Þar sem ég átti pund af Hallertau fyrir, þarf ég að losa mig við þetta