[Skipti] Cornelíuskútaskipti

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

[Skipti] Cornelíuskútaskipti

Post by kristfin »


ég er með "pin lock" kúta og einn "ball lock" kút.
ég var að komast að því mér til skelfingar að "ball lock" gastengið mitt lekur og ég á ekki neitt annað.

er einvher til í að skipta við mig a pin lock kút og ball lock kút, eða hvort einvher á auka gastengi fyrir ball lock kút fyrir mig til kaups.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Cornelíuskútaskipti

Post by Oli »

Sæll
varstu búinn að smyrja allar pakkningar með food-grade silikonkremi? Það dugði mér amk til að koma í veg fyrir leka. Eða er tengið sjálft e-h bilað?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Cornelíuskútaskipti

Post by kristfin »

tengið lekur þegar ég tek það af, eða ef ég kem við það á kútnum.
eg er búinn að einangra lekann við þetta tengi. ég er viss um að kúturinn sjálfur lekur ekki. bara helvítis tengið.
prófa að rífa tengið í sundur og hreinsa og smyrja, aldrei að vita.

annars er sniðugast að vera bara með annað kerfið, ég á fleiri pinlokck þannig að það hentar mér betur. ef einvher væri í sömu stöðu með meira af ball lock þá væri rakið að skipta
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply