Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
			
		
				
			
				
								dax 							 
						Kraftagerill 			
		Posts:  112  		Joined:  1. Oct 2009 20:17 		
		
																Location:  Kópavogur 
							
							
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by dax   »  16. Mar 2010 03:04 
			
			
			
			
			Ég veit ekki með ykkur, en þetta línurit hjálpar mér mikið við mína bjórhönnun.
 
			
			
									
						
							Í gerjun: ekkert  
Í lageringu á secondary: Sterkur S04  
Á flöskum: ekkert  
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT!   			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Idle 							 
						Yfirgerill 			
		Posts:  1002  		Joined:  25. Jun 2009 22:29 		
		
											Location:  Reykjavík 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Idle   »  16. Mar 2010 08:23 
			
			
			
			
			Er það ekki þetta graf sem þú ert að reyna að sýna? 
 
 
			
			
									
						
							Fyrirhugað : Bruggpása. 
Í gerjun : Ekkert. 
Í þroskun / lageringu : Ekkert. 
Á flöskum : Ekkert. 
Bruggað (AG) : 588 l.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								kristfin 							 
						Ofurgerill 			
		Posts:  1312  		Joined:  6. Aug 2009 16:28 		
		
											Location:  Kópavogur 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by kristfin   »  16. Mar 2010 09:03 
			
			
			
			
			þetta er sniðugt.  ég hefi reynt að fara eftir þessu
			
			
									
						
							Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)  
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)  
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)  
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568  		Joined:  13. Oct 2009 22:06 		
		
																Location:  Reykjavik 
							
							
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell   »  16. Mar 2010 11:03 
			
			
			
			
			Já, sniðugt. Er einmitt búinn að vera að lesa um þetta hjá palmer og í radical brewing. Hvar kemur svo dry hopping inn í þetta?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Idle 							 
						Yfirgerill 			
		Posts:  1002  		Joined:  25. Jun 2009 22:29 		
		
											Location:  Reykjavík 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Idle   »  16. Mar 2010 11:20 
			
			
			
			
			hrafnkell wrote: Já, sniðugt. Er einmitt búinn að vera að lesa um þetta hjá palmer og í radical brewing. Hvar kemur svo dry hopping inn í þetta?
Að því er mér skilst, kemur það svipað út og að setja humlana út í eftir að slökkt er undir pottinum og kæling hefst.
Hér er ágæt grein um þetta allt saman: 
http://www.cohomebrewers.org/node/105 .
 
			
			
									
						
							Fyrirhugað : Bruggpása. 
Í gerjun : Ekkert. 
Í þroskun / lageringu : Ekkert. 
Á flöskum : Ekkert. 
Bruggað (AG) : 588 l.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Andri 							 
						Undragerill 			
		Posts:  621  		Joined:  5. May 2009 23:56 		
		
						
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri   »  16. Mar 2010 22:03 
			
			
			
			
			Er þetta vísindalegt graf eða eru þetta bara tölur sem einhverjum datt í hug svona ... circa? 
 
			
			
									
						
							Í gerjun :   
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín) 
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Eyvindur 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2278  		Joined:  5. May 2009 19:28 		
		
											Location:  Hafnarfjörður 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Eyvindur   »  16. Mar 2010 22:49 
			
			
			
			
			Væntanlega er þetta vísindalegt. Áhrif suðu á alfasýrur og olíur í humlum hafa verið rannsökuð nokkuð ítarlega, þannig að ég get ekki ímyndað mér annað en að þetta byggi á einhvers konar vísindum.
			
			
									
						
							Slæmdægur Brugghús  
Í gerjun: Imperial Mild 
Á flöskum: Allskonar gamalt dót 
Á kút:  London Porter, Norskt sveitaöl 
Framundan: Bjór 
 
Smelltu hér til að gera ekkert. 
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Idle 							 
						Yfirgerill 			
		Posts:  1002  		Joined:  25. Jun 2009 22:29 		
		
											Location:  Reykjavík 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Idle   »  16. Mar 2010 23:13 
			
			
			
			
			Þetta er vísindalegt, og áreiðanleikinn mikill. Ekki 100% vísindi, hugsa ég, en mjög nærri lagi engu að síður (finnið það best þegar þið prófið!).
			
			
									
						
							Fyrirhugað : Bruggpása. 
Í gerjun : Ekkert. 
Í þroskun / lageringu : Ekkert. 
Á flöskum : Ekkert. 
Bruggað (AG) : 588 l.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								dax 							 
						Kraftagerill 			
		Posts:  112  		Joined:  1. Oct 2009 20:17 		
		
																Location:  Kópavogur 
							
							
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by dax   »  17. Mar 2010 02:36 
			
			
			
			
			Idle wrote: Er það ekki þetta graf sem þú ert að reyna að sýna? 
Ég nota Google Chrome, og sá browser birtir mér myndina sem ég setti hlekk á, auðveldlega. En, já, þetta er sama myndin!  
 
			
			
									
						
							Í gerjun: ekkert  
Í lageringu á secondary: Sterkur S04  
Á flöskum: ekkert  
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT!   			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Idle 							 
						Yfirgerill 			
		Posts:  1002  		Joined:  25. Jun 2009 22:29 		
		
											Location:  Reykjavík 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Idle   »  17. Mar 2010 08:04 
			
			
			
			
			dax wrote: Idle wrote: Er það ekki þetta graf sem þú ert að reyna að sýna? 
Ég nota Google Chrome, og sá browser birtir mér myndina sem ég setti hlekk á, auðveldlega. En, já, þetta er sama myndin!  
Ah, ég skil. Firefox hér, og HBT sýnir mér bara "no hotlinking" mynd.
 
			
			
									
						
							Fyrirhugað : Bruggpása. 
Í gerjun : Ekkert. 
Í þroskun / lageringu : Ekkert. 
Á flöskum : Ekkert. 
Bruggað (AG) : 588 l.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568  		Joined:  13. Oct 2009 22:06 		
		
																Location:  Reykjavik 
							
							
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell   »  17. Mar 2010 08:44 
			
			
			
			
			dax er með hana í cachinu.. Um leið og hann þarf að sækja hana aftur þá virkar hún ekki. Nema maður sé með slökkt á referers 
 
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Eyvindur 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2278  		Joined:  5. May 2009 19:28 		
		
											Location:  Hafnarfjörður 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Eyvindur   »  17. Mar 2010 10:06 
			
			
			
			
			Já, það ber að hafa í huga að það er ekki hægt að birta myndir af HBT á öðrum síðum. Ég er líka með Chrome, en sé hana ekki.
			
			
									
						
							Slæmdægur Brugghús  
Í gerjun: Imperial Mild 
Á flöskum: Allskonar gamalt dót 
Á kút:  London Porter, Norskt sveitaöl 
Framundan: Bjór 
 
Smelltu hér til að gera ekkert. 
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Bjössi 							 
						Gáfnagerill 			
		Posts:  390  		Joined:  2. Oct 2009 11:52 		
		
											Location:  Reykjavík 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Bjössi   »  23. Mar 2010 11:18 
			
			
			
			
			Ef það er bara að nást "bittering" við 60-90min suðu og ekkert annað s.s. ekkert aroma og ekkert flavor 
skiptir þá nokkru máli hvaða humla er notað? bara einfaldlega velja eins hátt alpha og til er
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Eyvindur 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2278  		Joined:  5. May 2009 19:28 		
		
											Location:  Hafnarfjörður 
							
						
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Eyvindur   »  23. Mar 2010 11:36 
			
			
			
			
			Reyndar er þetta ekki alveg svona einfalt. Sumir humlar gefa bragð þótt þeir séu bara beiskjuhumlar. Simcoe eru dæmi um það. Og svo þarf líka að hugsa út í einhver efni í humlunum sem ég þekki  reyndar of illa ennþá... AA% segir ekki alla söguna.
			
			
									
						
							Slæmdægur Brugghús  
Í gerjun: Imperial Mild 
Á flöskum: Allskonar gamalt dót 
Á kút:  London Porter, Norskt sveitaöl 
Framundan: Bjór 
 
Smelltu hér til að gera ekkert.