hvar get ég útvegað mér chimay bjór

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

hvar get ég útvegað mér chimay bjór

Post by kristfin »

mig langar svo að brugga "clone" en vantar gerið. annað hvort WLP500 eða rækta uppúr flösku.

á einhver flösku sem væri hægt að fá dreggjarnar úr?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: hvar get ég útvegað mér chimay bjór

Post by halldor »

Ég á nokkrar 2006 árgerð.
Veit samt ekki hvernig gerið hefur það eftir allan þennan tíma.
Plimmó Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: hvar get ég útvegað mér chimay bjór

Post by Eyvindur »

Er ekki einfaldast og öruggast að panta gerið bara? Það er bæði til hjá WL og Wyeast.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: hvar get ég útvegað mér chimay bjór

Post by kristfin »

jú, öruggast örugglega. kannski ekki skemmtilegast samt.

ég bæti þessu á næsta lista hjá mér. það eru 5-6 bjórar á listanum á undan honum.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply