gerbankinn opnar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

gerbankinn opnar

Post by kristfin »

núna er ég loksins buinn að koma mér upp aðstöðu til að geyma ger með því að slanta það. (sjá "yeast slanting")

markmiðið er að eiga afleggjara af þessum fínu fljótandi gerum sem við höfum ekki aðgang að hér dags daglega á íslandi.

þannig að ef þið eruð með eitthvað flott fljótandi ger, þá þætti mér vænt um að fá smá sýnishorn áður en þið notið það. ég get látið ykkur hafa steríl glös til að taka sýni.

næst þegar ég fer til usa þá ætla ég að byrja á þessum gerum:

WLP810 San Francisco Lager Yeast / WY2112
This yeast is used to produce the "California Common" style beer. A unique lager strain which has the ability to ferment up to 65 degrees while retaining lager characteristics. Can also be fermented down to 50 degrees for production of marzens, pilsners and other style lagers.

WLP029 German Ale/ Kölsch Yeast / WY2565
From a small brewpub in Cologne, Germany, this yeast works great in Kölsch and Alt style beers. Good for light beers like blond and honey. Accentuates hop flavors, similar to WLP001. The slight sulfur produced during fermentation will disappear with age and leave a super clean, lager like ale.

WLP500 Trappist Ale Yeast / WY1214
From one of the few remaining Trappist breweries remaining in the world, this yeast produces the distinctive fruitiness and plum characteristics. Excellent yeast for high gravity beers, Belgian ales, dubbels and trippels.

WLP833 German Bock Lager Yeast / WY2124
From the Alps of southern Bavaria, this yeast produces a beer that is well balanced between malt and hop character. The excellent malt profile makes it well suited for Bocks, Doppelbocks, and Oktoberfest style beers. Very versatile lager yeast, it is so well balanced that it has gained tremendous popularity for use in Classic American style Pilsners. Also good for Helles style lager beer.

og síðan eitthvað gott saison ger.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: gerbankinn opnar

Post by kristfin »

Wyeast 3711, French Saison
og
Cry Havoc WLP862. It originates from a strain that Charlie Papazian, famous homebrewer and author of The Joy of Homebrewing. He has licensed it to White Labs.

eru á listanum líka.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: gerbankinn opnar

Post by Andri »

Hef verið að spá í þessu líka, var einu sinni með heilar tvær gertegundir í ískápnum í svona saursýnisglösum sem ég fékk í apótekinu
http://www.realbeer.com/spencer/yeast-culturing.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: gerbankinn opnar

Post by Oli »

Flott! Ætlarðu svo að selja okkur hinum?:)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: gerbankinn opnar

Post by kristfin »

ég keypti falcon túbur í prologis
Image

síðan blanda ég virt,
250ml vatn
1 msk dme
2 msk agar agar flögur
smá gernæring,

sýð í smá stund í potti, set síðan 20ml í hverja túbu, sýð síðan túburnar í gufuofni við 120°c og 100% raka í 45 mínútur.
stilli síðan túbunum upp þannig að bjórhlaupið harðnar í svona 45 gráðum.

gerið verður ekki til sölu.

en ef ykkur langar í eða vantar, þá er ekkert mál að búa til starter fyrir hvern sem er.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: gerbankinn opnar

Post by aki »

Svo geturðu litið á þetta sem þitt framlag til alþjóðlegs árs líffræðilegs fjölbreytileika :mrgreen:
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: gerbankinn opnar

Post by valurkris »

Við hvaða hitastig eru þið að geyma gerið og hvað er hægt að geyma það lengi
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: gerbankinn opnar

Post by kristfin »

vel köldum ísskáp. ætti að duga í svona 6-12 mánuði. þá framlengir maður bara gerið í aðra umferð og svo koll af kolli.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: gerbankinn opnar

Post by arnilong »

Frábært framtak hjá þér, sannkölluð fágun hér á ferð! Ef þetta er ekki andinn sem við stofnendur félagsins vorum að leita að þá veit ég ekki hvað...

Ég get lagt í bankann Wyeast1388 og Wyeast1084.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: gerbankinn opnar

Post by kristfin »

árni, í hvaða formi er gerið hjá þér. er þetta í túbu, smakk pakk, krukku? hvaða kynslóð?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: gerbankinn opnar

Post by arnilong »

Ég get lagt þetta inn í túbu, fyrsta kynslóð.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: gerbankinn opnar

Post by kristfin »

eg fæ bara dreggjarnar hjá þér þegar þú notar þetta og skelli í hlaupið.

ég pantaði mér að utan

White Labs WLP565 Saison I Yeast
White Labs WLP029 German Ale/Kolsch
White Labs WLP810 San Francisco Lager
White Labs WLP862 Cry Havoc
Wyeast 5112 Brettanomyces Bruxellensis

það verður startið hjá mér. vonandi gengur þetta upp
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Steini
Villigerill
Posts: 7
Joined: 11. Jan 2010 22:29

Re: gerbankinn opnar

Post by Steini »

Sælirnú,

Var að fá:
WLP 800 White Labs Yeast (Pilsner Lager)
WLP 802 White Labs Yeast (Czech Budejovice)
WLP 830 White Labs Yeast (German Lager)

Hringdu í mig ef þú vilt taka sýni fyrir bankann

Kv,
Steini 899-8898
humall
Villigerill
Posts: 16
Joined: 26. Jun 2009 14:01

Re: gerbankinn opnar

Post by humall »

Gott framtak,

Er að fá "Wyeast 1728 Scottish Ale", læt þig vita þegar það kemur ef þú vilt fá afleggjara í safnið.

kv.

Broddi
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: gerbankinn opnar

Post by aki »

Eins er ég með krausen dauðans eftir windsor-ger ef þig vantar afleggjara. Ætla sjálfur að prófa að sampla í flösku.
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: gerbankinn opnar

Post by kristfin »

ég gleymdi að gerast áskrifandi að þræðinum.

endilega látið mig vita þegar þið notið gerið, svo ég geti fengið prufu. þið getið hringt í mig 860 0102 eða sent mér línu á kristfin@gmail.com
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: gerbankinn opnar

Post by Andri »

Hvernig gengur bankastarfsemin? Hvað ertu með margar tegundir núna?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: gerbankinn opnar

Post by kristfin »

ég er með í bankanum

cry havoc
bretomyces bruxelis
orval dreggjar sem ég ræktaði upp

síðan bíða hjá mér
White Labs WLP565 Saison I Yeast
White Labs WLP029 German Ale/Kolsch
White Labs WLP810 San Francisco Lager

sem fara í bankann þegar ég nota þau.

ég reikna líka með því að leggja inn þurrgerin mín, svo ég geti leyft öðrum að njóta þeirra. ég á flest þurrgerin sem hægt er að fá
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply