Kiddi - Vestfjarðardeildin

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
þristurinn
Villigerill
Posts: 5
Joined: 26. Jan 2010 22:24

Kiddi - Vestfjarðardeildin

Post by þristurinn »

Komið þið öll blesuð og sæl,

Ég verð að byrja á að lýsa ánægju minni á þessari síðu og þessum félagskap.
Hér er mykið af fróðleik, upplýsingum og fl.

Ég hef eitthvað fengist við gerjun á hvít, rauðvíni, og Coppers bjór gerðarefni.
AG bjórbruggun hef ég aðeins kynnst upp á síðkastið og smakkað alveg dúndur
góða bjóra :beer: . Ég er að byrja að útbúa mig í tækjum og tólum sem til þarf.

Með kveðju
Kiddi
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Post by Eyvindur »

Velkominn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Post by Oli »

Velkominn Kiddi ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Post by kristfin »

gott að vita að vestfirðirnir eru að detta inn.

velkominn
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Post by Hjalti »

kristfin wrote:gott að vita að vestfirðirnir eru að detta inn.

velkominn
Frekar inn en af :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Post by arnarb »

Velkominn Kiddi.
Ertu frá Ísafirði? Er sjálfur að vestan en eins og svo margir Vestfirðingar bý ég núna á Rvk-svæðinu.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Post by kristfin »

ég á nú ættir mínar að rekja í arnarfjörð. er samt af fyrstu kynslóð á mölinni
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Kiddi - Vestfjarðardeildin

Post by Bjössi »

Veit um einn sem er að gera AG á Ísafyrði
Elli í Kúlunni.
Post Reply