Ég verð að byrja á að lýsa ánægju minni á þessari síðu og þessum félagskap.
Hér er mykið af fróðleik, upplýsingum og fl.
Ég hef eitthvað fengist við gerjun á hvít, rauðvíni, og Coppers bjór gerðarefni.
AG bjórbruggun hef ég aðeins kynnst upp á síðkastið og smakkað alveg dúndur
góða bjóra
Með kveðju
Kiddi