Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by dax »

Ég væri til í:

Pund af hvoru:
Fuggle (UK) Pellet Hops
Styrian Golding Hop Pellets

Takk takk. :fagun:
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Bjarki »

Sæll Halldór.
Er til í 1 pund af hvoru ef en er séns:

Amarillo pellets
Saaz pellets

Kveðja, Bjarki
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by astaosk »

Ef það er ekki enn búið að panta langar mig til að bæta við pöntunina mína og fá, auk US SAAZ , Centennial Hop Pellets, pund af hvoru.
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by kristfin »

hver er staðan. er buið að pannta?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by karlp »

ef ykkur bara gerði það, frekar en reyna að spara fimm kall, humlan þínum væri hérna. eins og mín ;)

http://www.tweak.net.au/pics2/2010/Febr ... _2386.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Lauf poki er bæði 570-590gr,
Pellets er ~510-530gr.

(ég á kannski of mikið admiral núna ef einhvers vil að profa)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Gunnar
Villigerill
Posts: 10
Joined: 4. Feb 2010 21:55

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Gunnar »

kristfin wrote:hver er staðan. er buið að pannta?
+1

Hver er staðan á pöntuninni?
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

Sorrí milljón sinnum...
Fyrir kl. 12.00 á morgun laugardaginn 27. febrúar 2010 mun þessi pöntun fara af stað. Ég vona innilega að þið hugsið ekki slæmar hugsanir um mig þegar þið verðið uppiskroppa með humla :)

Kveðja,
Halldór
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

Klárt!

Thank-you for your recent order, please allow 1-2 business days for our warehouse to pack and ship your order.

Heyrumst eftir um 10 daga og þá ætti að vera eitthvað að frétta af þessu.
Plimmó Brugghús
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by kristfin »

víha.

þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur af þurrhumluninni í honum jorval mínum.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Eyvindur »

Er hann búinn að skipta um nafn? Ég hef alltaf hugsað um hann sem Korval.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by arnilong »

Úrval, Kjörval og Forval gætu verið góð íslensk nöfn í slíkt öl.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Eyvindur »

Úúú, mér líst vel á Forval...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

Eyvindur wrote:Úúú, mér líst vel á Forval...
Þeir sem flytja inn Orval heita Forval.... tilviljun?
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=04790" onclick="window.open(this.href);return false;
Plimmó Brugghús
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Classic »

Það kemur á óvart .. vissi ekki betur en að Forval væru sminkdílerar einvörðungu...
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by kristfin »

mér fannst við hæfi að fara í jorval þar sem ég notaði uppskrift frá jamil.
ég hinsvegar átti ekki allt í þá uppskrift, þannig að hún stendur fyllilega undir KORVAL :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by kalli »

Er þetta ekki off-topic?
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by sigurdur »

kalli wrote:Er þetta ekki off-topic?
Jú. Algjörlega.
Ræðið þetta mál í http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=663" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

Jæja humlarnir okkar leggja af stað í leiðangur á morgun.
Ég var að fá reikninginn og sendingakostnaður á hvert pund er 4,9$.
Eða 245,10$ fyrir 50 lb.

Nú getið þið reiknað gróft:
Verð á humlum + 4,9$ á hvert pund + 7% vsk ofan á allt saman.

Dæmi:
1 lb Cascade 8,75$
kostar komið til landsins 1.874 kr.

1 lb Centennial 10,75$
kostar komið til landsins 2.148 kr.

miðað við tollgengi á $ sem er 128,28 í dag.

Endanleg upphæð verður birt þegar þetta verður skuldfært á kortið mitt og ég fæ að vita gengið :)
Plimmó Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Eyvindur »

Váts... 22,6 kíló af humlum? Það er fullorðins.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by kristfin »

engar kellingar að panta núna.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by hrafnkell »

Svipað og í seinustu pöntun bara, þá voru þetta 48 pund
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by astaosk »

haha ég verð nú bara að mótmæla þér kristfin! :D
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

astaosk wrote:haha ég verð nú bara að mótmæla þér kristfin! :D
Hehe akkúrat það sem ég hugsaði :)
Plimmó Brugghús
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by aki »

Eitthvað að frétta af pöntuninni?
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by dax »

karlp wrote:ef ykkur bara gerði það, frekar en reyna að spara fimm kall, humlan þínum væri hérna. eins og mín ;)

http://www.tweak.net.au/pics2/2010/Febr ... _2386.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Lauf poki er bæði 570-590gr,
Pellets er ~510-530gr.

(ég á kannski of mikið admiral núna ef einhvers vil að profa)
Hvar kaupirðu þetta brauð sem er á myndinni?
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
Post Reply