Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by kristfin »

langaði að prófa mig aðeins áfram með eplavínið.
síðasta umferð var mjög þurr og ekki nógu sterk, bara 8%. ég vil annað hvort hafa svona vín milt, eða almennilega sterkt og þá tóna það niður með sódavatni.

allavega, lagði þetta í áðan

24 lítra af bónus eplasafa
1350 grömm af community malt sem fæst í hagkaup, 3 krukkur
1300 grömm af júróshopper hunangi, 2 krukkur
400 grömm af þurkuðum apríkósum. skar þær niður smátt
kampavínsger

í 2 lítrum af eplasafa þá leysti ég hunangið og maltið upp. lét sjóða með apríkósunum í korter, fleytti froðunni af.
í fötu, hrærði í með borvél, gerið útí og smá hræra í viðbót.

OG 1.064

var byrjað að bubbla 2 tímum síðar
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by Eyvindur »

Hljómar geysilega vel. Ef þetta verður of þurrt (en kampavínsger er soddan skepna) geturðu alltaf sett gerstopp og sætt þetta svo, jafnvel bara með góðum eplasafa.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by kristfin »

ég hef aðalega áhyggjur af áfengismagninu. meiningin var að fá þetta vel sterkt.

ætla að skella 3 kg af sykri í þetta í kvöld. en magnað að þetta var farið að bubbla 2 tímum eftir að það fór í fötuna. síðan er maltaður keimur af þessu, bæði bragð og litur
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by kristfin »

daginn eftir bætti ég við
1kg sykur
,5kg flórsykur
,5kg púðursykur

ég skrifa þetta núna eftir að ég sá póstinn frá sigga http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=405" onclick="window.open(this.href);return false; og held eftir á að hyggja að flotmælingarnar mínar séu tómt rugl.

allavega. með kampavínsgerinu ætti þetta að vera sterkt.

sá reyndar uppskrift frá papazian þar sem hann notar eplasafa og hunang í álíka hlutföllum, en hann notar potasion fosfate. sennilega væri það ráð
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by sigurdur »

Ætli það sé ekki ráð hjá þér að takmarka magnið sem fólk má innbyrða á hverju kvöldi af þessu..
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by kristfin »

pælingin var að fá þetta virkilega sterkt og jafnvel blanda það síðan niður. svona spritser dæmi.
ætla síðan að setja slatta á kampavínsflöskur og "gleyma" í nokkur ár
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by Andri »

Hvernig gengur þetta vinur, hljómar kjánalega vel þessi uppskrift, langar að prófa þetta :)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by kristfin »

ég smellti þessu á secondary fyrir viku. ætla að leyfa þv´ði að vera þar í svona mánuð eða 2 þangað til að það er olveg alveg fallið. síðan bara á flöskur
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Valuro
Villigerill
Posts: 19
Joined: 21. Jun 2009 19:47

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by Valuro »

Jæja eithvað nýtt að frétta af þessu hjá þér, komið á flöskur?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by kristfin »

þetta er á flöskum. í sætari kanntinum en líka maltað. ágætt kalt með smá sódavatni. hugsa að þetta verði orðið fínt eftir svona 2-4 mánuði. skal koma með smakk á eitthvað kvöldið hjá okkur
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Epplavín með apríkósum, hunangi og malti

Post by Classic »

Hvernig er maltið að fúnkera með eplavíninu? Er heitur fyrir því að skipta dextrósanum út fyrir maltextrakt, þótt ekki sé nema bara fyrir það að ég er að selja maltextract í búðinni hjá mér, en ekki dextrósa, þá hljómar líka vel ef það verður einhver sæta eftir, því dextrósa-eplavín er svakalega þurrt eins og margir hafa eflaust tekið eftir.

Það er svo sem komið á teikniborðið næst þegar lagt verður í epladjúsinn að nota maltextract, en gaman að fá smá vísbendingar um útkomuna :)
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Post Reply