Fundur hjá Stjána 23. feb

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Fundur hjá Stjána 23. feb

Post by kristfin »

Fundur hja keppnisnefnd Fágunar 23.02.2010
Mættir: hjalti, bjössi, stjáni, arnar, sigurður
Hvar: Heima hjá stjána
Fundur settur 20:00

Ölvisholt vill vera með bjór á staðnum, vill ekki borga fyrir salinn. Getur í raun ekki komið með fjármagn í þetta.
Ölvisholt skaffar dómnefnd. Nefndir hafa verið Valli, Eirný, vertinn á Vínbarnum og jafnvel einvherjir skólabræður hans Valla.
Peningar sem gætu komið inn:
- Gjald fyrir bjór sem lagður er inn í keppnina. Valli er með lögfræðinga í startholunum ef það verður vesen. Kannski 1000 per bjór í keppni.
- Borga inn 1000 í aðgangseyri.
- Kanna hvort hægt að fá pening fyrirfram
Formið þyrfti að vera sem einhversskonar tilraunabruggun hjá Ölvisholti.
Salur fyrir 70 manns. KF ætlar að tékka á Ölveri.
Spurning um 2 daga. Föstudagur spjall og Laugardagur keppni. Gengur sennilega ekki. Miðum við einn dag, laugardag
Peningar sem fara út
- Salur,
- eitthvað fyrir dómara, matur og soddan
Spurning hvort að aðgangseyrir sé ekki félagsgjald með formerkjum þannig að það væru félagar sem væru á bjórsmökkun
Aðgerðalisti:
- búa til reglur um keppni, tala við valla hvort hann sé með hugmyndir. KF sendir valla póst
- senda póst á valla vegna lögfræðinar, kf sendir póst
- Tala við litlu brugghúsin, heildsala, sjá hvort einvher vill vera með. Allir tala við einvherja, en láta vita jafnóðum á netinu svo við tölum ekki mörgum sinnum við hvern
- Inngangsmiðahappdrætti. Vinnignar frá vínkjallaranum og ámunni. Hjalti tékkar á
Keppnin er 1. Mai, Laugardagur.
Möguleg dagskrá:
- 1800 Athöfn sett, kynning á dómurum.
- 1830 dómarar draga sig í hlé
- 1830 Fræðrluerindi um heimagerð á öli (spurning um að fá úlfar) eða eirný og eitthvað um bjór og osta.
- 1900 matarhlé, fá einvhernt til að vera með vörukynningu maarud eða soddan
- 2100 úrslit, verðlaunaafhending.
- 2200 Formlegri dagskrá lýkur og allmenn félagsgleði
- 2300 Barinn opnar og heimabrugg bannað

Fundi sklitið 22:30
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply