Já ég er nýr hérna og hef mikinn áhuga á að byrja að brugga bjór með vini mínum.
Við erum búinir að skoða nokkra linka hér sem innihalda AG. Hvað er AG?
AG er skammstöfun á all-grain, og þýðir í stuttu máli að gera bjór frá grunni. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér bjórgerð nánar mæli ég með því að skoða betur þræðina inni á þessu spjalli, og ekki síst að lesa vefbókina How To Brew í þaula: http://www.howtobrew.com.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór