Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

Jæja hverjir eru til í að reyna að toppa síðustu humlapöntun?

Okkur vinunum vantar um 5 kg af humlum fyrir næstu mánuði og vorum að spá hvort einhverjir vildu fá að fljóta með svo hægt væri að lækka (hlutfallslega) sendingarkostnað.
Planið er að panta frá http://www.hopsdirect.com" onclick="window.open(this.href);return false; og reyna að vera klár með pöntun um miðjan mánuðinn.
Þeir eru nýbúnir að setja 2009 árgerðina (af amerísku humlunum) í sölu en þrátt fyrir það er verðið mjög sanngjarnt, endilega kíkið. Ef ykkur finnst of mikið að panta pund af hverri tegund skulið þið reyna að fá einhvern til að taka hluta á móti ykkur.
Plimmó Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Eyvindur »

Ísland fer að verða mettað af humlum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by ulfar »

Mig langar í
Centennial Hop Pellets 1 lb
Amarillo Pellet Hops 1 lb

Er nóg að posta þessu hér eða viltu skilaboð/tölvupóst?
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

ulfar wrote: Er nóg að posta þessu hér eða viltu skilaboð/tölvupóst?
Já endilega pósta hér ef þið viljið vera með og hvað ykkur vantar.
Plimmó Brugghús
User avatar
Chewie
Villigerill
Posts: 26
Joined: 26. Sep 2009 19:08

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Chewie »

Sælir

Líst vel á þetta hjá ykkur en segið mér eitt. Ef ég vil kaupa 1lb af Cascade og 1lb af Hallertau hver myndi heildarkostnaður vera þegar tollur, vaskur og sendingarkostnaður er tekinn inn ?
Getið þið sent mér ca. hver áætlaður kostnaður yrði hingað komið heim.

Með fyrirfram þökk
Árni
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

Chewie wrote:Sælir

Líst vel á þetta hjá ykkur en segið mér eitt. Ef ég vil kaupa 1lb af Cascade og 1lb af Hallertau hver myndi heildarkostnaður vera þegar tollur, vaskur og sendingarkostnaður er tekinn inn ?
Getið þið sent mér ca. hver áætlaður kostnaður yrði hingað komið heim.

Með fyrirfram þökk
Árni
Kannski að hinir humlapantararnir gætu svarað því
Plimmó Brugghús
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by hrafnkell »

Pundið var að kosta 2000-2600kr eftir humlum hjá mér.
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by aki »

Mig langar til að leggja inn fyrir einu pundi af chinook.
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by kalli »

Pant fá pund af þessum:
Tettnang pellets
Bramling Cross pellets
Centennial pellets
Goldings pellets
Life begins at 60....1.060, that is.
OmarG
Villigerill
Posts: 10
Joined: 12. Oct 2009 15:29

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by OmarG »

Ég myndi vilja panta 1 pund af eftifarandi:
Amarillo Pellets
Chinook Pellets
Cascade Pellets
Vanguard Pellets

Kveðja,
Ómar, GSM: 6990049
Gunnar
Villigerill
Posts: 10
Joined: 4. Feb 2010 21:55

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Gunnar »

Sælir,

Ég vil panta 1 pund af eftirfarandi:

Cascade Pellet Hops
Galena Pellet Hops
GR Perle Pellet Hops
Columbus Pellet Hops

kv, Gunnar
Last edited by Gunnar on 16. Mar 2010 22:02, edited 1 time in total.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by kristfin »

mig vantar

1 pund af styrian goldings
1 pund af nugget

hvoru tveggja pellets.

hvenær verður þetta panntað.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Unnur
Villigerill
Posts: 5
Joined: 13. Feb 2010 12:45

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Unnur »

Ég vil gjarnan panta þessa:

Northern Brewer Leaf Hops - 2 pund
Nugget Leaf Hops -1 pund
Willamette Leaf Hops - 1 pund

kv, Unnur
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by kalli »

Halldór, hvenær verður pöntunin send?
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

kalli wrote:Halldór, hvenær verður pöntunin send?
Ég var að spá í að panta þriðjudaginn 16. febrúar.
Plimmó Brugghús
Erlendur
Villigerill
Posts: 40
Joined: 8. Jan 2010 09:03

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Erlendur »

Breytt, sjá aftar í þræði.
Last edited by Erlendur on 19. Feb 2010 18:53, edited 1 time in total.
astaosk
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 29. Dec 2009 19:47

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by astaosk »

Mig langar í 1 pund af US SAAZ Pellet Hops.

Eru annars einhvern tímann svona sameiginlegar pantanir á geri?
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Eyvindur »

Já, gerpantanir hafa verið gerðar. Reyndar er svolítið síðan síðast.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Chewie
Villigerill
Posts: 26
Joined: 26. Sep 2009 19:08

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Chewie »

Sælir

Mig langar í 1 pund af US Saaz Pellet Hops.

Sendið mér svo upplýsingar hvernig þið gerið upp, hvert maður sækir osfrv.
Er stutt í næstu malt pöntun(grains) ?

Kv
Árni
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by sigurdur »

[ OFFTOPIC ] Almennt pantar fólk korn frá ölvisholti og sækir þaðan. Ef þú vilt ekki panta frá þeim þá getur þú svosem stofnað nýjan kornþráð. Höldum þræðinum við meginefnið.
[ /OFFTOPIC ]
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by arnarb »

Sælir.

Er búið að senda inn pöntun? Ef ekki langar mig að vera með. Vantar eftirfarandi:

Cascade Pellet Hops
Willamette Pellet Hops
Chinook Pellet Hops
Arnar
Bruggkofinn
Eyjo
Villigerill
Posts: 5
Joined: 30. May 2009 19:55

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Eyjo »

Sælir
Enn einn á síðustu stundu:

Ef ég er ekki of seinn væri ég til í að fá pund af hverju:
Cascade pellet hops
Chinook Pellet Hops
Nugget Pellet Hops

kv.Eyjó
eibsen
Villigerill
Posts: 1
Joined: 18. Feb 2010 17:45

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by eibsen »

Ef það er ekki búið að panta þá myndi ég vilja fá:

1 pund af Cascade pellets
1 pund af Centennial pellets

Kveðja,
Egill Ibsen
GSM: 8973126
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by halldor »

Afsakið seinaganginn. Ég er búinn að vera á kafi í vinnu og skóla og lítið annað komist að.
Ég geri ráð fyrir að senda pöntunina inn um helgina. Er ekki bara flott að setja þetta á nýtt Visa tímabil :)
Plimmó Brugghús
Erlendur
Villigerill
Posts: 40
Joined: 8. Jan 2010 09:03

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Post by Erlendur »

Þar sem ekki er búið að panta ætla ég að nota tækifærið og breyta minni pöntun.

1 pund af:
US Saaz Pellets og
Cascade Pellets.
Post Reply