Tilraun til húsöls

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Tilraun til húsöls

Post by sigurdur »

Var að leggja í þennan á föstudaginn .. æðislegur litur á bjórnum ... vona að hann heppnist vel, kem a.m.k. vonandi með smakk á næsta fund.

Code: Select all

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: House pale ale
Brewer: Sigurður Guðbrandsson
Asst Brewer: 
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35.0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25.00 L      
Boil Size: 29.66 L
Estimated OG: 1.052 SG
Estimated Color: 10.6 SRM
Estimated IBU: 29.8 IBU
Brewhouse Efficiency: 80.00 %

Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4.50 kg       Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM)           Grain        86.54 %       
0.30 kg       Cara-Pils/Dextrine (2.0 SRM)              Grain        5.77 %        
0.30 kg       Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM)      Grain        5.77 %        
0.10 kg       Caraaroma (Weyermann) (178.0 SRM)         Grain        1.92 %        
33.00 gm      Centennial [8.70 %]  (60 min)             Hops         27.5 IBU      
15.00 gm      Williamette [4.80 %]  (5 min)             Hops         1.4 IBU       
15.00 gm      Tettnang [3.20 %]  (5 min)                Hops         0.9 IBU       
1.00 tsp      Irish Moss (Boil 10.0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle American Ale (DCL Yeast #US-05) [StYeast-Ale                  

Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 5.20 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 13.56 L of water at 74.4 C      67.8 C        

Notes:
------


-------------------------------------------------------------------------------------
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Tilraun til húsöls

Post by sigurdur »

Tók sýni eftir að gerjun lauk og reyndist eðlisþyngdin vera 1.010 við 20°C.
Maltbragðið er svosem allt í lagi, en ég er svolítið vonsvikinn með humlaangan og bragð. Ég held að það sé betra að setja svolítið meir af humlum í lokin.
Það má vera samt eitthvað betra þegar kolsýran er komin.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tilraun til húsöls

Post by Eyvindur »

Kolsýran gerir ótrúlega mikið fyrir anganina.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply