brúnn porter

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

brúnn porter

Post by kristfin »

ég lagði þennan í fyrir rúmri viku. fann uppskriftina á weyermann vefnum.

Code: Select all

Style: Brown Porter
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L      
Boil Size: 28,62 L
Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 24,3 SRM
Estimated IBU: 25,1 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5,00 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        87,72 %       
0,40 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        7,02 %        
0,30 kg       Carafa Special III (Weyermann) (470,0 SRM)Grain        5,26 %        
45,00 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (60 min)    Hops         21,3 IBU      
20,00 gm      Saaz [4,00 %]  (15 min)                   Hops         3,8 IBU       
0,33 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 5,70 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
15 min        Step               Add 10,00 L of water at 63,9 C      55,0 C        
90 min        Mash In            Add 8,00 L of water at 89,1 C       68,0 C        


Notes:
------
http://www.weyermann.de/eng/hr.asp?go=detailrz&idrz=21&umenue=yes&idmenue=42&sprache=2
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: brúnn porter

Post by kristfin »

og var 1.056, mældi núna áðan og þá var það 1.018. smakkaðist mjög vel. held að þetta verði betra en síðasti porter.

ég tók gallon frá og setti í flösku með 450 grömmum af apríkósumauki sem ég bjó til. ætla að leyfa þessu að malla í viku eða 2 og sjá hvernig það fer.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: brúnn porter

Post by kristfin »

setti þennan á flöskur á fimmtudaginn. bragðaðist mjög vel. mjúkur og mildur. hlakka til að smakka hann eftir nokkrar vikur.
aprikosuútgáfan fær að vera í viku í viðbót. lofar góðu líka
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: brúnn porter

Post by Bjössi »

Mundir þú telja að það breyti miklu að meskja eins og venjulega við 67°C
í stað step mesking eins og þú gerðir?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: brúnn porter

Post by kristfin »

í rauninni ekki. mig langaði fyrst og fremst að prófa það.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: brúnn porter

Post by Eyvindur »

Þrepamesking er umdeild. Margir telja að hún sé bráðnauðsynleg í ýmsa stíla, en aðrir vilja meina að þar sem nánast allt malt sem heimabruggarar geta keypt sé svo gott þurfi þetta ekki - þetta er í raun leifar af þeim tíma þegar malt var almennt frekar lélegt. Ég veit ekkert hvað er til í þessu, svo sem... Eflaust bara smekksatriði.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply