einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by kristfin »

ég notaði tækifærið þegar ég var að henda kommóðu dótturinnar og notaði efnið úr henni í einfaldan "kastala" undir heimabruggið.

ekkert svakalegt, en allavega losna ég núna við að gera þetta á eldhúshellunni.

svona lítur þetta út.

Image

þegar brugga skal, þá byrja á því að mala kornið:
Image
.
Image

víxla síðan kornsílóinu fyrir meskikerið sem er nú með korni
Image

skelli strike vatninu í. fékk þetta fína termostat sem kann bæði að hita og kæla, hja íshúsinu. skellti því í ikea plastbox og tengid inn og út í það. það ertu 2 úttök, eftir því hvort það er verið að hita eða kæla. núna get ég stillt hitan áður en ég fer í vinnuna og allt er klárt þegar ég kem heim.
Image

síðan fer dýrðin í suðupottinn.
Image

þegar suðan kemur upp þá skelli ég humlunum í fína humlapokann sem ég saumaði úr einvherju tuskuefni úr rfl. síðan mixaði ég festingu úr 4 tommu plaströri og set bara prik í gegn til að halda því uppi. ég setti reyndar stein í pokann til að halda honum niðri.
Image
Image

síðan er nátturulega kælt og fært í fötu.
Image

þegar allt svo buið er, skiptir maður yfir í geymsluham,
Image

mjólkurfatan fer reyndar ofaní sílóið, sílóið ofaná suðupottinn og hitavatnsfatan á neðri hilluna og þá passar útigrillsábreiða yfir og ég get sagað og slípað í skúrnum án þess að fylla dótið af ryki og drullu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by Idle »

Aðdáunarvert! Þá fer líklega að styttast í láréttan bruggrekka með dælum. :skal:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by Oli »

glæsilegt! þú ert ekkert að tvínóna við hlutina greinilega. ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by arnilong »

Glæsilegt! Hvað kostaði thermostatinn?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by hrafnkell »

Ég segi það sama, ég er svolítið forvitinn með thermostatið :)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by Eyvindur »

+1
!!!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by kristfin »

°þetta termostat kostar 13þ.

það er hægt að stilla það á ýmsa vegu. láta það kúpla inn þegar hiti fer niður fyrir punkt eða kæla þegar það fer uppfyrir. síðan er hægt að stilla deltuna og alles.

pælingin mín var að nota þetta sem stýringu fyrir vatnshitarann, en geta líka látið það stýra ísskáp undir lageringuna og bjórkæliinguna
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by Andri »

Eru tveir útgangar á því, getur það stjórnað tveim hlutum í einu eða bara einum?
Annars er þetta asskoti flott hjá þér.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by hrafnkell »

Er þetta thermostat eitthvað svipað þessu?
http://cgi.ebay.com/New-Dual-Digital-F- ... 692wt_1167" onclick="window.open(this.href);return false;


Ég er alveg að detta í einhvern heljarinnar smíðagír og mundi þá eftir þessum þræði hjá þér.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by Oli »

http://www.ishusid.is/vorur/kaelivorur/ ... ystiklefa/" onclick="window.open(this.href);return false;

þetta er thermostatið, kostar 13 þús + vsk ca.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by kristfin »

þetta lítur ekkert illa út. ef þú kaupir að utan máttu láta mig vita. ég mundi kannski vilja eitt
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by Eyvindur »

Er semsagt hægt að stilla þessa hitastýringu þannig fyrir ísskáp að hún kæli þegar hitastigið er of hátt og hiti þegar það verður of lágt? Það er það sem ég þarf að fá...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: einfalt 3ja laga þyngdarafls kerfi

Post by kristfin »

þessi hitastýring sem hrafnkell var með er með 2 útgöngum. það ætti sumsé að vera hægt.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply