Tilbrigði við Cascent Blonde

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Tilbrigði við Cascent Blonde

Post by Idle »

Örlitlar breytingar á fyrri uppskrift sem heppnaðist þó mjög vel (sjá Cascent Blonde.
Ætla að prófa US-05 í stað S-04 núna, örlítið minna CaraPils, örlítið meira Munich I, og grammi meira af öllum humlum.

Code: Select all

Recipe: Cascent Blonde II
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer: 
Style: Blonde Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 22,71 L
Estimated OG: 1,043 SG
Estimated Color: 4,6 SRM
Estimated IBU: 25,8 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,20 kg       Pale Malt (2 Row) UK (3,0 SRM)            Grain        88,89 %       
0,20 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        5,56 %        
0,20 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        5,56 %        
10,00 gm      Centennial [8,70 %]  (55 min)             Hops         11,6 IBU      
10,00 gm      Centennial [8,70 %]  (35 min)             Hops         9,8 IBU       
10,00 gm      Cascade [5,40 %]  (20 min)                Hops         4,5 IBU       
10,00 gm      Cascade [5,40 %]  (10 min) (Aroma Hop-SteeHops          -            
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle (Fermentis #US-05)                 Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 3,60 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 9,39 L of water at 75,6 C       67,8 C        
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Tilbrigði við Cascent Blonde

Post by Idle »

Suðan að koma upp. Skaut hressilega yfir markið í SG fyrir suðu, eða 1.042 í stað 1.037 líkt og áætlað var. Bæti líklega einhverju við af vatni í lokin, því þennan vildi ég einmitt hafa mjög mildan.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply