Ferð í Ölvisholt

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Ferð í Ölvisholt

Post by halldor »

[Edit]
Hvað segið þið um að fara að taka aftur hópferð í Ölvisholt?
Ég skemmti mér konunglega síðast og mun eflaust gera það aftur.
Svo er tilvalið að nota þessar ferðir til að kaupa korn og humla.

Ég talaði við Jón í Ölvisholti og hann samþykkti að taka á móti okkur, ásamt Valgeiri bruggmeistara, laugardaginn 6. febrúar kl. 17.00-19.00.
Vanalega sjá aðrir um að taka á móti hópum, en þegar svona Fágaðir hópar eiga í hlut láta þeir félagar sjá sig.

Brottför verður frá BSÍ kl. 15.45 laugardaginn 6. febrúar 2010.

Ath. enn er tekið við skráningum
Verð fyrir rútu er 1.600 kr. á mann - þú færð greiðsluupplýsingar í PM þegar þú hefur skráð þig.
Allir að klára greiðslu á rútu fyrir kl. 12.00 laugardaginn 6. feb!

Kostnaður við heimsókn er 1.000 kr. á mann og greiðist á staðnum (ágætt að hafa peninga til að flýta fyrir).


Þessir ætla að koma með rútunni (in no particular order):
ATH! Þeir sem eru búnir að borga fá broskall
1 halldor :D
2 Hrotti :D
3 Elli :D
4 Tommi V :D
5 Jakob :D
6 kalli :D
7 Squinchy :D
8 Erlendur :D
9 Andri :D
10 hrafnkell :D
11 sigurdur :D
12 valurkris :D
13 kristfin :D
14 heimabruggari :D (er þetta ekki Sveinn?)
15 aki :D
16 dax :D
17 Valli :fagun:
18 sinkleir :D
19 Eyvindur :D
20 GretarGretarsson :D
21 Bjössi :D
22 astaosk :D
23 Kevin :D
24 trolli :D
25 Ulfar :D
26 Eiríkur :D
27 Elías :D
28 Hjortur :D
29 karlp
:D

Þessir koma sér sjálfir á staðinn:
30 BeerMeph

Ef ég hef sett nafn á listann sem á ekki heima þar máttu endilega láta mig vita og ég kippi því út. Eins ef þitt nafn vantar á listann þá má endilega senda mér PM eða pósta kommenti í þennan þráð.
Last edited by halldor on 6. Feb 2010 14:09, edited 35 times in total.
Plimmó Brugghús
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by valurkris »

Til er ég, ef að það er ekki næsta helgi
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by sigurdur »

á laugardegi? er nokkur sála við á laugardögum?
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by halldor »

sigurdur wrote:á laugardegi? er nokkur sála við á laugardögum?
Það held ég nú :skal:
http://brugghus.is/heimsoknir.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Plimmó Brugghús
Tommi V
Villigerill
Posts: 14
Joined: 15. Jan 2010 13:46

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by Tommi V »

Sælir félagar.

Ég er nýr í félaginu og væri meira en til í að slást í hópinn í kynnisferð.
joi
Villigerill
Posts: 33
Joined: 23. Nov 2009 11:39

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by joi »

Sama hér
í gerjun:
á flöskum: Münhenar Helles
á plani: Hefeweizen og Belgískur Dubbel


~ Bruggsmiðjan Melkólfur ~
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by kalli »

Alveg endilega
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by BeerMeph »

Ég er einnig tiltölulega nýr og væri til í að fara þar sem ég er að fara í all grain í febrúar og vantar korn.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by sigurdur »

BeerMeph wrote:Ég er einnig tiltölulega nýr og væri til í að fara þar sem ég er að fara í all grain í febrúar og vantar korn.
Þú verður að muna að panta á undan svo að þeir geti tekið þetta þá til fyrir þig, þeim gefst ekki alltaf nægur tími til að taka svona lagað til á staðnum á meðan þeir eru að sýna.

Sjá http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=230" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by Hjalti »

Held að ég komist ekki en ég skal gera mitt besta að redda rútu gegn vægu gjaldi ef þess þarf.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by BeerMeph »

Hjalti wrote:Held að ég komist ekki en ég skal gera mitt besta að redda rútu gegn vægu gjaldi ef þess þarf.
Gott framlag sem vert væri að nýta ef þess þyrfti.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by Eyvindur »

Hjalti hefur löngum verið óformlegur æðstistrumpur ferðamálafélags Fágunar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by Hjalti »

Strumpar heita núna Naví mínum heimi :)

Ég er æðsti Naví
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by Eyvindur »

Óóókeeeyyy... Herra Naví... Segjum það...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Erlendur
Villigerill
Posts: 40
Joined: 8. Jan 2010 09:03

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by Erlendur »

Ég er til +1.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by Andri »

ég er til!
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by halldor »

Ég talaði við Jón í Ölvisholti og hann samþykkti að taka á móti okkur, ásamt Valgeiri bruggmeistara, laugardaginn 6. febrúar kl. 17.00-19.00.
Vanalega sjá aðrir um að taka á móti hópum, en þegar svona Fágaðir hópar eiga í hlut láta þeir félagar sjá sig.

Nú hafa menn rúmar 2 vikur til að rýma til á dagskránni sinni :)

Látið endilega vita sem fyrst hvort þið komið með svo við getum farið að bóka rútu. Ég man ekki nákvæmlega hver kostnaðurinn var síðast en mig minnir að það hafi verið á milli 2.000 og 3.000 kr. á mann með rútu miðað við 10-15 manns (endilega leiðrétta mig ef ég er að rugla).
Plimmó Brugghús
User avatar
Hrotti
Villigerill
Posts: 16
Joined: 11. May 2009 12:42

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by Hrotti »

Já sælir... Að sjálfsögðu er maður alltaf til í ferð.
Hvenær væri að gera dag úr þessu og enda á Vínbarnum eftir túrinn.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by hrafnkell »

Ég er til!
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by sigurdur »

Ég held að ég væri svolítið til í þessa ferð ef að ég verð ekki á bakvakt og þarf ekki að vinna.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by Eyvindur »

Ég þarf að sjá til... Helgarnar eru frekar heilagur tími, en ég kem ef dagskráin (og eiginkonan) leyfir.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by halldor »

Við stefnum á að koma í bæinn um kl. 20.00 fyrir þá sem vildu vita það.
Plimmó Brugghús
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by BeerMeph »

Ég kemst með að öllu óbreyttu
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by valurkris »

ég mun koma ef að ekkert breytist :D
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ferð í Ölvisholt

Post by kristfin »

ég er búinn að setja þetta í dagatalið. kemst sennilega með
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply