Ég er alltaf að rekast á neikvæðar umræður um kitt bjór og án efa er ég hæfilega bjartsýnn hvernig þetta kemur út hjá mér, en allavega einhverstaðar verður maður að byrja.
Ég ættla setja þetta svona upp:
Coopers Stout (dökkur bjór)
0.5 kg. Dark malt extract
0.5-0.6 kg Þrúgusykur.
Ég vona að malt extractið gerir gæfu munin.

annars langar mig að prufa að gera AG bjór einhverntíman, ef ég finn einhverja aðstöðu og kanski smá hjálp til að koma mér að stað.
en ein spurning að lokum ég var að spá að setja krana á gerjuna tunnuna mína, hafið þið heyrt að því að svoleiðis fari nokkuð að leka fljótlega hefur einhver sett svona krana á tunnu?