Ég var að leggja í bjór með bjórgerðarefni sem ég keipti í Europris ( bara varð að prufa það )
En ég er að vellta fyrir mér einu í sambandi við alch level í bjórnum, gefum okkur að kittið eigi að verða 4,5 -5,0 % ALC .... get ég þá styrkt hann með því að skella meiri sykri í hann á einhverjum tímapunkti í gerjun? og ef já , þarf ég þá að bæta inn ger?
langar að gera svona 7-9 % bjór

kv
Bjóri