Tilbrigði við Jamils Kölsh

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by kristfin »

rúllaði þessum í gegn í gær.
byrjaði um 10 í gær morgun. þá var vatnið heitt. malaði og setti meskinguna af stað.
leit á þetta aftur 90 mín seinna og skellti í pottinn, var svona 30 mín að klára batch sparge og skola og ná upp suðu.
leit síðan út við 60 mín og 10 mín til að skella humlum í.
þegar ég kældi hrærði ég með sleif eins og vitlaus maður og kældi niður í 25° á svona 7 mínútum.
ég hugsa að ef maður mundi nota borvél og hræru, geti ég kælt virtinn á svona 3-4 mínútum.


gerið sem ég notaði var úr porter sem ég gerði um daginn. setti það í aksjón á föstudaginn á hræriplötunni minni með halfum líter af wirt sem ég bjó til um daginn og sauð niður í krukkur.
ilmaði fallega og var nóg af geri þegar ég skellti því í fötuna í gær.

Code: Select all

Recipe: Tilbrigði við Jamils Kölsh 
Brewer: Kristján Þór Finnsson 
Style: Koelsch 
TYPE: All Grain 

Recipe Specifications 
-------------------------- 
Batch Size: 23,00 L       
Boil Size: 28,19 L 
Estimated OG: 1,051 SG 
Estimated Color: 3,6 SRM 
Estimated IBU: 23,2 IBU 
Brewhouse Efficiency: 75,00 % 
Boil Time: 90 Minutes 

Ingredients: 
------------ 
Amount        Item                                      Type         % or IBU       
4,50 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        90,00 %       
0,25 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        5,00 %         
0,25 kg       Wheat Malt, Pale (Weyermann) (2,0 SRM)    Grain        5,00 %         
50,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (60 min)Hops         21,5 IBU       
20,00 gm      Hallertauer Hersbrucker [4,00 %]  (5 min) Hops         1,7 IBU       
0,32 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        Safale US-05 (DCL Yeast #US-05) [Starter 2Yeast-Ale                   


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 
Total Grain Weight: 5,00 kg 
---------------------------- 
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
90 min        Mash In            Add 13,04 L of water at 74,0 C      65,6 C         


Notes: 
------ 
Meskingin gekk vel, var of mikið af vatni ef eitthvað. 
fékk 19 lítra í fötuna, bætti við uppí 22 lítra 
notaði krukku með svona 2cm af US05 geri sem ég fékk úr porternum um daginn.  lét getið vera í 2 sólarrhinga á hræriplötunni með svona hálfum líter af virt.  ilmaði vel þegar þetta fór úti, var byrjað að bubbla nokkrum tímum seinna 

Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by kristfin »

þessi var á boðstólum í fyrsta skipti í gær í veislu hjá mér. fékk mjög góðar undirtektir. smá vottur af malt bragði (munich 1), crisp og tært bragð (us05 gerið). drengirnir sem voru í heimsókn voru mjög hrifnir og 10 lítrar hurfu á skömmum tíma. þessi og california common bjórinn var vinsælastur meðal drengjanna meðan stúlkurar vildu blondínubjórinn
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by Idle »

Ein flaska af þessum unaði varð eftir hér í gærkvöld, og var snarlega skutlað í kælinn. Er að gæða mér á honum núna með Kastala á Ritz kexi og fjögurra-berja sultu. Fer einnig vel með paprikuosti. Þetta vildi ég gjarnan eiga hvert einasta kvöld til að dekra við bragðlaukana!
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by kristfin »

tóm vitleysa að vera bera þessa bjóra fram og til baka.

verði þér að góðu.

mig langar líka í sumar og hveitibjórinn þinn
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by kristfin »

tóm vitleysa að vera bera þessa bjóra fram og til baka.

verði þér að góðu.

mig langar líka í sumar og hveitibjórinn þinn
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
atlipall
Villigerill
Posts: 23
Joined: 15. Dec 2009 20:53

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by atlipall »

Er að sjóða í 4L mini batch af þessum núna :)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by kristfin »

flott. alltaf gaman að gera svona minibatch. sama stemmingin og minna að þrífa :)

hvaða ger ætlarðu að nota.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
atlipall
Villigerill
Posts: 23
Joined: 15. Dec 2009 20:53

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by atlipall »

Ég geri engöngu svona lítil bötch, þarf lítið af græjum sem ekki eru til í eldhúsinu og get prófað fleiri uppskriftir fyrir lítinn pening. Gallinn er bara að bjórinn klárast fljótt ;)

Ég skuttlaði US-05 í þetta í gær.
atlipall
Villigerill
Posts: 23
Joined: 15. Dec 2009 20:53

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by atlipall »

Sá við aðra kölsh uppskrift að það á að lagera hann, ég er hins vegar ekki að fara að gera það, ísskápurinn ekki kominn í hús.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by Eyvindur »

Þá verður þetta bara þýskt öl. Ekkert að því.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
atlipall
Villigerill
Posts: 23
Joined: 15. Dec 2009 20:53

Re: Tilbrigði við Jamils Kölsh

Post by atlipall »

Ef ekkert stórkostlegt fer úrskeiðis þá endar maður yfirleitt með ágætis bjór .. og það er nú lítið að því :D
Post Reply