Gleðilega hátíð

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Gleðilega hátíð

Post by Idle »

Góðir gerlar, fólk, og aðrir. Gleðilega hátíð! Óska ykkur farsældar og góðrar gerjunar á komandi ári.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Gleðilega hátíð

Post by Andri »

Gleðilega hátíð, vonandi snædduð þið jafn góðann mat og ég
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Gleðilega hátíð

Post by Idle »

Betri. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Gleðilega hátíð

Post by Andri »

Tjah þurfum við að fara í keppni :P
Rjúpusúpa með sultu í botninum á skálinni í forrétt
2 stykki hamborgarahryggir, einn nóatúns & einn frá hagkaup sem var slefandi snilld.
heimagert laufabrauð og dúndrandi meðlæti
ís í eftirrétt, heimagerður af ömmu minni sleeef...

byrjað á allskonar ostum og kexi og sultu ... slef
risastórar kjúklingabringur fylltar með humri og geggjuð rjómalöguð sósa
bara kaffi í eftirrétt :)

næsta dag var einhverskonar laxafyllt brauð.. smjördeig með ítölsku jógúrti í forrétt mmmm
kalkúnn með fyllingu og úff sósan var to die for
heimagerð eplabaka í eftirrétt með vanilluís og einhverri ísköku

svo er maður bara japlandi á heimagerðum skinkuhornum
ég held ég sé 10kg þyngri en ég var fyrir jól
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply