Er að fara að leggja í þennan á morgun
Ingredients
Amount Item Type % or IBU
3,50 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 61,40 %
1,50 kg Munich Malt (9,0 SRM) Grain 26,32 %
0,35 kg Caraaroma (130,0 SRM) Grain 6,14 %
0,35 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 6,14 %
25,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (60 min) Hops 11,9 IBU
25,00 gm Cascade [5,50 %] (1 min) Hops 0,6 IBU
0,33 tsp Irish Moss (Boil 3,0 min) Misc
Hef ekki prófað Caramunich II áður, en mér skilst að sé notaður í Móra sem er algjörlega uppáhalds bjórinn minn, hvað ætli Móri sé í IBU?
komment eru vel þegin,
Annars var ég að taka mælingu á hveitibjórnum mínum sem er búinn að vera í gerjun í 14 daga og enn að búbbla
OG 1.052
fG 1.002 eða 4 sem er mjög/undarlega lágt, er þetta eðlilegt að mælist svo lágt?