Bjórskólinn.is

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Bjórskólinn.is

Post by Oli »

Sá að Úlfar er aðalmaðurinn í bjórskóla Ölgerðarinnar. Hvernig væri að finna tíma fyrir skoðunarferð og smökkun? Gengur þetta ekki út á það annars?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Bjórskólinn.is

Post by Andri »

Gengur allt út á það, ég held ég dreg vini mína í þetta ef maður fær nánari lýsingu á náminu kanski "námskrá".
Ég hef ekki mikið álit á ölgerðinni eða bjórunum þeirra og langar að vita hvaða bjóra mun maður smakka, hvort þetta verður bara Egils Gull & Maltbjór eða hvort það verður farið út í marga stíla, hveitibjóra, stout, pale ale og svo framvegis?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórskólinn.is

Post by Eyvindur »

Þetta eru ekki bara bjórar frá Ölgerðinni, svo mikið veit ég.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Bjórskólinn.is

Post by Squinchy »

Er enginn að vinna í því að pannta föstudag fyrir okkur í fagun ?
kv. Jökull
Post Reply