Ég var að nota Cascade humla sem ég keypti frá USA (fyrir alllöngu að vísu), þeir eru með 7,3 % alpha sýru, ég var alltaf að gera ráð fyrir 5,5%. Spurning hvað Cascade humlarnir frá Ölvisholti eru með mikið af alpha sýru, er einhver með það staðfest?
Sá í nokkrum uppskriftum að menn gera oftast ráð fyrir að þeir Cascade sem eru notaðir séu 5,5 - 6%