Cascade humlar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Cascade humlar

Post by Oli »

Ég var að nota Cascade humla sem ég keypti frá USA (fyrir alllöngu að vísu), þeir eru með 7,3 % alpha sýru, ég var alltaf að gera ráð fyrir 5,5%. Spurning hvað Cascade humlarnir frá Ölvisholti eru með mikið af alpha sýru, er einhver með það staðfest?
Sá í nokkrum uppskriftum að menn gera oftast ráð fyrir að þeir Cascade sem eru notaðir séu 5,5 - 6%
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Cascade humlar

Post by Idle »

Ég hef ekki keypt Cascade þaðan, en er nokkuð viss um að Ölvisholtsmenn myndu svara því ef þú sendir þeim póst. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Cascade humlar

Post by Oli »

Já, finn út úr því. Þetta var kannski líka smá ábending um að athuga sínar birgðir, hvort menn séu með réttar tölur skráðar í bruggforritunum sínum, útkoman verður ekki sú sama ef þú ert með 7.3% eða 5.5 % alpha.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Cascade humlar

Post by karlp »

Oli wrote:Já, finn út úr því. Þetta var kannski líka smá ábending um að athuga sínar birgðir, hvort menn séu með réttar tölur skráðar í bruggforritunum sínum, útkoman verður ekki sú sama ef þú ert með 7.3% eða 5.5 % alpha.
Já, kannski. Ef þér langar að hafa allt 100%. En, cascada er oftast notað fyrir bragð og lykt, svo AA utilisation er skki svo hátt né svo mikilvægt. bara henda í "1 handfull" eða "2 handfulls" og fá einn alvöru einstak brugg, á hverjum tíma ;)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Cascade humlar

Post by Eyvindur »

Cascade er samt fínn alhliða humall, virkar ágætlega sem beiskjuhumall. Ég hef gert bjór með engu öðru en Cascade, og það virkaði stórvel.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Cascade humlar

Post by halldor »

karlp wrote: Já, kannski. Ef þér langar að hafa allt 100%. En, cascada er oftast notað fyrir bragð og lykt, svo AA utilisation er skki svo hátt né svo mikilvægt. bara henda í "1 handfull" eða "2 handfulls" og fá einn alvöru einstak brugg, á hverjum tíma ;)
...
John Palmer (How to Brew) wrote:Lastly, there are two types of brewers- lucky and consistent.
Kalli - þú ert sá heppni sýnist mér :D
Plimmó Brugghús
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Cascade humlar

Post by karlp »

halldor wrote: Kalli - þú ert sá heppni sýnist mér :D
kannski, en ég vara bara reynda að segir, ef þú ert nota humlar í siðast 5-10min, AA% skiptir ekki svo mikið máli.

Og ef þú ert a soða fyrir 60min, jú, þú ætt að breyta tölurna. Og lika, og líklega meira mikilvægt, þú æt að endur telja fyrir gamallt humlar.

td, cascade eyða 50% af AA% í 6 mánuði, (at 20C) Já, minna ef hann er geymd í frystiskápur, en samt, það líklega hafa mikla meira áhrif en 5% (á pakkana dagur) á móti 6% in AA%

(http://www.beersmith.com/hops/cascade.htm" onclick="window.open(this.href);return false; -> hop stability index, also http://www.beersmith.com/hops_table.htm" onclick="window.open(this.href);return false;)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply