5 Minute Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

5 Minute Ale

Post by Idle »

Snaraði þessu fram úr erminni í gærdag:

Code: Select all

Recipe: 5 Minute Ale
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer: Hlynur
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 22,71 L
Estimated OG: 1,058 SG
Estimated Color: 10,0 SRM
Estimated IBU: 44,6 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,90 kg       Pale Malt (2 Row) Ger (3,0 SRM)           Grain        78,95 %       
0,45 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        9,11 %        
0,33 kg       CaraMunich II (60,0 SRM)                  Grain        6,68 %        
0,26 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        5,26 %        
28,00 gm      Amarillo Gold [8,50 %]  (30 min) (First WoHops         24,2 IBU      
28,00 gm      Centennial [8,70 %]  (25 min)             Hops         20,4 IBU      
28,00 gm      Centennial [8,70 %]  (10 min) (Aroma Hop-SHops          -            
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle (Fermentis #US-05)                 Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 4,94 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,88 L of water at 75,6 C      67,8 C        
Pre-boil gravity var áætlað 1.051, en ég fékk 1.054. OG reyndist svo 1.059 eftir suðu. Uppskriftin varð til á fimm mínútum, en ég var seinn heim úr vinnu, og Hlynur kom mjög fljótlega. Annars var þetta bráðskemmtilegt og gekk eins og í bestu lygasögu.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: 5 Minute Ale

Post by Idle »

Henti honum út á svalir áðan, og þar fær hann að dúsa tvo sólarhringa eða svo. Verður gaman að sjá muninn ef einhver verður, þar sem það var enn mikið af geri á svamli þegar ég tók mælisýnið.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: 5 Minute Ale

Post by kristfin »

er þetta ekki ölið sem við smökkuðum hjá þér á mánudaginn síðasta?

það var helvíti gott. hugsa að þetta verði næsta "húsöl" hjá mér
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: 5 Minute Ale

Post by kristfin »

voru amarillo humlarnir ekki með alla leið?

ég sé að í uppskriftinni eru þeir sagðir "first worth hops" og 30 mín?

fóru þeir í strax í pottinn þegar rann úr meskikerinu og síðan soðnir í 60 mín?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: 5 Minute Ale

Post by Idle »

Jú, þið smökkuðuð þennan. Amarillo voru allan tímann. Já, og strax í pottinn eftir að rann úr meskikerinu í fyrra skiptið. Ég stillti bara á 30 mínútur til að reyna að leiðrétta IBU töluna eitthvað. Virðast þó vera mjög skiptar skoðanir um FWH, þ. e. áhrif á IBU.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: 5 Minute Ale

Post by Eyvindur »

FWH er mjög dularfullt fyrirbæri. Það væri gaman að gera tilraun með þá - gera tvo litla skammta með aðeins einni humlaviðbót í hvorum, í öðru tilfellinu FWH og í hinum 60mín, til að sjá muninn. Augljóslega úr sömu meskingunni, með sama gerinu og með sömu humlunum...

Ég stefni á þessa tilraun við tækifæri.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply