Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
arnilong wrote:Gæti ég kannski fengið eins og kíló af Ristuðu byggi hjá þér þegar ég fæ reykta maltið frá þér?
Alveg sjálfsagt
Ég ætlaði að koma við í Ölvisholti síðustu helgi og taka reykta maltið en þá höfðu þeir klárað það allt í jólabjórinn
Ég reyni að skjótast núna byrjun vikunnar.