[Skipti] Carafa III og Roasted Barley

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

[Skipti] Carafa III og Roasted Barley

Post by halldor »

Hefur einhver áhuga á að næla sér í Carafa III (Chocolate Malt) eða Ristað bygg?

Ég er með um 2,5 kg af hvoru sem ég væri til í að skipta fyrir sama magn af Caraaroma, Smoked Malt eða Premium Pils Malt.
Plimmó Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [Skipti] Carafa III og Roasted Barley

Post by arnilong »

Gæti ég kannski fengið eins og kíló af Ristuðu byggi hjá þér þegar ég fæ reykta maltið frá þér?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Skipti] Carafa III og Roasted Barley

Post by halldor »

arnilong wrote:Gæti ég kannski fengið eins og kíló af Ristuðu byggi hjá þér þegar ég fæ reykta maltið frá þér?
Alveg sjálfsagt :)
Ég ætlaði að koma við í Ölvisholti síðustu helgi og taka reykta maltið en þá höfðu þeir klárað það allt í jólabjórinn :(
Ég reyni að skjótast núna byrjun vikunnar.
Plimmó Brugghús
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: [Skipti] Carafa III og Roasted Barley

Post by kristfin »

ég get gaukað að þér nokkrum lúkum af pilsner malti.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply