Kubbur

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
kubbur
Villigerill
Posts: 7
Joined: 16. Nov 2009 05:32

Kubbur

Post by kubbur »

sælir, flott spjall, kubbur er ég kallaður, 22 ára áhugamaður um efnafræði (þmt gerjun), áhuginn kviknaði nýlega í kjölfar ofuráfengishækkana, ég er enn bara byrjandi (2 uppskerur þegar þetta er skrifað)

áhuginn liggur helst í léttu víni unnið úr ávöxtum og berjum, ég er ekki mikill bjórmaður
Bjóri
Villigerill
Posts: 4
Joined: 11. Nov 2009 23:23

Re: Kubbur

Post by Bjóri »

Velkominn Kubbur,

Hér er að finna nokkra ansi fróða sem um er að gera að spirja ráða ef þú þarft þess með

kv

Bjóri
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Kubbur

Post by Andri »

ég bjó til hvítvín sem heppnaðist bara fullkomlega, ég hef aldrei getað drukkið hvítvín en þetta gat ég sko drukkið. Þetta var Johannesberg Riesling þrúga, minnir að hún hafi verið 17 lítrar í kassanum (kostaði 15þús, örugglega 5 mánuðir síðan)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply